Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 43

Skírnir - 01.01.1887, Page 43
ENGLAND. 45 nein úrræði, en leyfa Irum að verjast svo ofbeldinu, sem föng og færi væri á og hugurinn byði. Vjer höfum bent á i almenna kaflanum, hvernig verka- iýður Englendinga sveigist nú að kenningum og athafnalagi bræðranna á meginlandinu. Bróðernis- og jafnaðarkenningar, kenningar móti alveldi og ofríki auðsins, og svo frv., hafa lengi verið texti blaða, rita og funda á Englandi, en Eng- lendingar hafa varazt betur framhleypnina enn meginlands- fólkið, eða sjerílagi grannar þeirra fyrir handan Calaissundið. Á miðri þessari öld hófst sá flokkur á Englandi, sem kölluðu sig «chartista»'). þeir menn heimtuðu ný grundvallarlög, lög sem veittu almennan kosningarrjett, trygging fyrir kjörum verknaðarlýðsins og fleira lýðkröfunum til fullnustu. Hjer hefir mörgu verið síðan gegnt, þó þá þætti einber frekjuheimting, t. d. útfærslu kosningarjettarins, og mörgu öðru, en forustu- menn samkynja flokka, þeir menn sem menn almennast tákna með orðinu «sósíalistar», prjedika enn samskonar kenningar fyrir fólkinu: til dæmis: fyrir verkmannalýð á landsbyggðinni Joseph Arch, í Lundúnum Hyndman og fleiri ritstjórar sösíal- istablaða, þingmaðurinn Labouchóre auk margra annara2). í þessu liði er að vísu flokkadeiling, en á mörg höfuðatriði fall- ast allir saman. Vjer skulum sumar nefna af lýðrjettarkröfun- um: almennur kosningarjettur, aðskilnaður ríkis og kirkju, kirkjueignir lagðar til alþýðuskólanna, sköttum jafnað á auð- menn eptir lekjuupphæð (þeir eiga að gjalda helminginn til þarfa þegnfjelagsins), afnám lávarðadeildarinnar, lýðveldi í stað konungsríkis. Yrði þessu framgengt meðan Viktoría drottning er á lífi, skulu henni skömtuð eptirlaun til hæfilegs viðurværis, og Labouchére segir henni megi nægja 10,000 punda sterl- ') Af cliarta brjef, en Magna charta heitir skráin frá 1215, hin gömlu grundvallarlög eða takmörkunarlög konungsveldisins á Eng- landi gagnvart lendum mönnum og klerlcum. 2) Annars skal þess getið, að flestir þingfulltrúar verkmanna sem náðu kosningu eptir hinum nýju kosningalögum og eru forustumenn í þeinr iðnaðarfjelögum, sem skirrast öll frekjuúrræði sósíalista, eru eins- konar friðarfjelög verkmanna, og kallast "The friendh/ Sncieties".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.