Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 47
ENGLAND. 49 þeir áður hafa kastað á eign sinni. •— í árgangi þessa rits 1884 (27.--29. blss.) er nokkuð sagt af, hvernig hugur Ind- verja var farinn að snúast að kröfum um sjálfsforræði. þetta fer i vöxt ár af ári, og hjer standa Hindúar og Múhameðs- trúarmenn undir sama merki. Fjelög til samverknaðar i þá stefnu eru upp komin í öllum höfuðhjeruðum hins mikla rikis, og í öllum stórborgum þess hafa þarlend blöð og rit sama efni á prjónunum, og á þjóðernis og þjóðkrafafundi er gengið með miklum áhuga. Indverjar ætlast til, að sjer verði veittir sjálfsforræðiskostir þeim áþekkir sem enskir ríkisþegnar njóta i Ástralíu, Kanada og víðar, og tíðindin af irsku deilunni hafa hjer ýtt ekki lítið undir. Öll blöð þeirra lofuðu Gladstone sem mest og báðu honum allra virkta og hamingju. 1 tima- riti, sem Koh-i-Nor *) heitir, stóð sú spá í sumar, að allir partar hins enska alrikis mundu að dæmi Ira smeigja af sjer þeim höptum, sem þeim þætti sjer bagi i, hvað sem Englend- ingar segðu I ritum og blöðum og á fundunum er ekki sparað að koma við kaun landstjórnarinnar, og þá ekki sízt þá annmarka, sem loða við fjárhag og fjárhagsstjórn. Tekjurnar hafa lika minkað á seinni árum, sumpart t, d. af verðlækkun silfurpeninga, sumpart af því, að ópíumseinokunin hefir kastað minna af sjer, auk annars, en framlögurnar þyngjast í hvert skipti, sem þaðan er í hernað ráðizt, sem nú var í Birma og fyrrum á Afganalandi, en Indverjar segja, að sjer verði að þeim herferðum að eins byrðarauki en enginn slægur. þeir heimta nú, að nefnd verði sett til að rannsaka allan fjárhag Indlands, og hitt með, að skattar og framlögur komi fram- vegis undir löggjafarþing. jþá er og að því fundið, að vara- konungurinn og stjórn hans — líklega loptlagsins eða hitans vegna — sitja átta mánuði ársins uppi í Simla, borg i suður- hlíðum Hímalaya, en ekki í Kalkúttu, þar sem hún ætti að vera að staðaldri, — í Kyrrahafi (Ástralhafi) hefir Englend- mgum og þjóðverjum samizt um, að láta þá linu ráða eignar- ') Nafn hins mesta gimsteins, sem menn hafa þeklct, til þess fyrir nokkrum árum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.