Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 50

Skírnir - 01.01.1887, Page 50
52 ENGLAND. þjóðir, og þá sjerílagi grannar þeirra fyrir Calaissund handan. Árið sem leið kom nýtt hneyxlamál i dóm í Lundúnum, þar sem sá maður var annar málspartur, sem optar enn einusinni hefir setið í ráðaneyti Gladstones og verið meðal nýtustu skörunga talinn. það var Charles Dilke. Kona málafærzlu- manns og þingmanns þess er Crawford heitir, gerði þá játning fyrir bónda sinum um tigi sín við Dilke, að þetta dró til skiln- aðardóms. En með þvi að dómurinn var vefengdur og gagna þótti vant fyrir höfuðsökinni eða áburðinum á Dilke, var hon- um stefnt sjálfum og boðið að hreinsa sig. Rannsóknirnar stóðu nú lengi, og hjer kom í ljós hvert stórhneyxlið á fætur öðru, það meðal annara, að Dilke hefði lika á kynningardög- um á foreldraheimili frúarinnar komizt á milli manns og konu. «Fýsir eyru illt að heyra», og hvern dag var dómsalurinn troðfullur af fólki meðan á rannsóknunum stóð, og «endimis» framburður frúarinnar varð að þeirri blaðafæðu, sem allir vildu bergja, já, «á fastandi maga». þrátt fyrir eiðvinning Dilkes var skilnaðaidómurinn staðfestur, og það hræmuglegasta við þær málalyktir er, að maðurinn stendur nú eins og meinsvari i almennings augum. Fæstir efast lika um að svo sje. — I öðru skilnaðarmáli tiginborinna hjóna kom siðar mart fram, sem benti á blendið liferni í þeirri stjett engu siður enn í öðrum, þó skilnaður þeirra yrði ekki lögmætur metinn. Mannalát. 15. febrúar dó Cardwell lávarður 73 ára að aldri. Hann hefir haft embætti í ymsum ráðaneytum af Viggaliði. I fyrsta ráðaneyti Gladstones stóð hann fyrir her- málum og rjeð því þá, að sala fyrirliðanafna var úr lögum tekin. Hann var kaupmannsson frá Liverpool, en hlaut la- varðsnafnið 1874, er hann sökum heilsubrests dró sig í hlje frá stjórnarstörfum.— 6. apríl dóWiiliam Edward Forster, 68 ára að aldri. Hann var upprunalega verksmiðjueigandi, en komst á þing 1861, og varð þar bráðum í mestu metum hafður. 1865 gerði John Russel hann að undirstjóra nýlendu- málanna. Gladstone gerði hann að varaforseta «leyndarráðs- ins», og hjelt hann því embætti frá 1868 til 1874. 1880 tók hann við forstöðu írlandsmála i ráðaneytinu, en sagði bráðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.