Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 58

Skírnir - 01.01.1887, Síða 58
60 FRAKKLAND. Rausnargjófina hefir akademíið þegið, og fyrir nokkru Ijek orð á, að stjórnin hefði í ráði að taka aptur landbannið. Vjer höfum að framan minnzt nokkuð á afstöðu eða horf tveggja af nábúarikjum Frakklands til þessa ríkis, eða það sem helzt kann að draga til viðureigna i einn stað með Frökkum og fjjóðverjum, í annan með hinum fyrnefndu og Englending- um. Nú skal hjer nokkuð nánara greina, hvernig Frakkar hafa horft bæði við þessum þjóðum og fleirum. Eins og opt hefir verið komið við í þessu riti, hafa þess opt merki sjezt, að Frakkar eiga bágt með að gleyma hörmum sinum í viður- eigninni við þjóðverja 1870—71. þegar svo bar undir, að eitthvert franskt blað talaði eitthvað ógætilega, eða það var mælt á þingi eða öðrum mótum, sem vottaði að vonir frönsku þjóðarinnar horfðu i aðra átt enn þjóðverjum (Bismarck) lik- aði, urðu stjórnarblöðin á þýzkalandi aldri sein til að æpa: «þarna eru þeir komnir! hefndahugurinn leynir sjer ekki, þeir hugsa ekki um annað enn að sækja Elsass og Lothringen i hendur okkar!» A hinu líka haft orð, en þó sjaldnar, að Frakkar ykju mjög her sinn, efldu kastalana, tækju ný vopn upp og svo frv., en slíkt hefir átt sjer stað hjá öllum þjóðum álfu vorrar, og þjóðverjar hafa sjálfsagt hugsað með sjálfum sjer: «Hvað ætli það stoði, okkur standa þeir þó seint á sporði!» það var ávallt eitt, sem hleypti yglibrún á þýzku blöðin: ef Frakkar stefndu herdeildum saman til vopnaburðar eða hersýninga í grennd við hin eystri landamæri. Undir eins kallað, að þjóðverjar yrðu að vara sig. Arið sem leið hefir lengst komizt með dylgjur og tortryggð beggja handa, og það er sannast að segja, að Frakkar hafa þá átt sinn hlut saka, ef þeim verður til dóms á vopnaþingi skotið. Um þetta verður nokkrum orðum að fara, Frakkar hafa forðazt allt hól siðan 1871, látið sem minnst yfir sjer, talað viðhafnarlítið um afreksverkin i öðrum álfum (i Túnis, Madagaskar og á Eystra Indlandi), og farið heldur i tómi og kyrþey með endurskipun og efling hers og flota og allra varna. það kom því heldur flatt upp á flesta, er rit (508 blss.) kom á prent i Paris i marzmánuði, sem heitir «Avant la bataille (Á undan bardag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.