Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 95

Skírnir - 01.01.1887, Síða 95
ÞÝZKALAND. 97 og svo frv. Keisarinn svaraði, að Herbette hefði mælt það eina um samlcomulag og hagsmuni beggja þjóðanna, sem talað væri út úr sjálfs hans hug og hjarta, og hjet honum sínu ein- arðlegasta fulltingi í öllu, sem miðaði til sátta með þeim og samkomulags. — Hjer er báðum alvara; á því enginn efi, og þó hafði Bismarck rjett að mæla, þegar hann minntist á hverfulleikann á Frakklandi, og hve skjótt mönnum kynni þar að skipast hugur, ef svo bæri undir. Herbette segir, að meiri hlutinn vilji þar halda frið, en þar er líka mikill flokkur, sem vill ekki hyggja af hefndum, en allt kemur undir — hjer eins og á Rússlandi — að friðarvinirnir verði ekki undir. En allir vita, að afl floklcanna fer eptir atgerfi þeirra, sem eiga að halda þeim saman — oss liggur við að segja: veifa þeim í kringum sig. — Vjer hnýtum þó því hjer við, að orð hefir verið stöðugt haft á heimboðum sendiherra Frakka við stór- menni og stjórnarskörunga í Berlín, og þess við hann aptur, og á vingjarnlegum viðurmælum, sem hjer fóru fram. Eptir samþykktirnar á heraukalögunum var hann í hirðveizlu hjá keisaranum, og þá með glaðasta bragði og sem hann ljeki á alsoddi. Einhver gestanna á að hafa haft orð á þvi, og hann svarað: «Menn verða alltjend fegnir þegar heiðir til, því þá geta þeir slegið saman regnhlífinni». Vjer höfum í Englandsþætti minnzt á samninginn um eyj- arnar í Kyrrahafi, og skal hjer nokkru við bætt, sem kemur við nýlendumál jbjóðverja. I fyrra voru sumar eyjarnár nefndar, en J>jóðverjar hafa gefið þeim ný nöfn, og nú heitir Nýja ír- land: Nýja Mecklenborg, og Nýja Britiannía: Nýja Pommern, og svo frv. Eyjarskeggjar eru flestir mannætur, og «ógegnir» þegnar heim að sækja, og hafa bæði á fyrri og seinni árum orðið farmönnum skæðir. þjóðverjar hafa byrjað að kenna þeim þegnskapinn með því að láta þá kenna á ódáðum sínum. þeir heimsóttu i fyrra vor bygðir þeirra, sem illvirkin höfðu unnið á farmönnum eða þýzkum nýlendumönnum, bæði með ströndum og lengra á landi uppi, brenndu þær eða ljetu skot- hríðir eyða þeim. þar sem flokkar stóðu fyrir, riðu stórskeyta- hríðir að þeim og þeyttu þeim á burt eptir töluvert mannfall. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.