Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 104

Skírnir - 01.01.1887, Page 104
106 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. inu síðar (6. nóvember) fórust Jósefi keisara svo orð, að Bolg- aramálið yrði út að kljá fyrir tilhlutun og samþykki allra stór- veldanna samt, og á Bolgaralandi yrði svo öllu að skipa, að löglega færi og um leið eptir óskum landsbúa, og í samhljóðan við eldri sáttmála, en ekkert í andstæði við þarfir og hags- muni Evrópu. Siðan öllu var svo í hóf stillt með Ungverjalandi og Austurriki, sem gert var 1867, þegar sú alríkisskipun — tvi- deildaskipunin — komst á, sem nú stendur, hefir allt gengið eindrægnislega með báðum deildum. I sumar leið lá þó við, að ný snurða hlypi á með þeim, eða að bræðurnir fyrir austan Leitha styggðust svo til muna, að sundur drægi. þetta atvik- aðist á þá leið: 22. maí lagði einn af herflokkaforingjum keisarans i Búda (Ofen), Janskí að nafni, laurviðarsveig á leiðisvarða Henzis hershöfðingja, sem fjell þann dag 1849, er hann varði borgina fyrir aðsókn hinna ungversku landvarnar- sveita («honveds»). Um kveldið bauð hann foringjum herflokks- ins í minningarveizlu. þetta var nóg til að vekja harmaminn- ingar Ungverja um þá tima og mörg ár síðan, og þetta varð borgarlýðnum að þeirri styggð og hneyxli, sem hafði mikil róstulæti í för með sjer í marga daga samfleytt, en meiðingar manna og bana við atgöngu liðsins. Af uppátæki hershöfð- ingjans reis mikill hávaðastormur bæði i blöðum Ungverja og á þinginu, og Tisza sjálfur hikaði sjer ekki við að kalla hjer farið utan að siðunum og líkja þvi við ósvifni. Albrecht «erki- hertogi» hefir á höndum aðalumsjón keisarahersins og var um þær mundir staddur í Servajevó (i Bosníu) á vitjunarferð sinni til herdeilda og kastala. I veizlu, sem hann hjelt i þeim bæ hershöfðingjum og foringjum, drakk hann minni hins 15. her- flokks, en talaði hjer að eins um her keisarans eða keisara- dæmisins, og ljet sem Ungverjaríki og konungsher þess ætti hjer engu að skipta. þetta jós aptur olíu á bál, eins og Danir segja, og blöðin tóku nú að minnast afreksverka hertogans fyrrum á Ungverjalandi, er hann Ijet skjóta á fólkið í Búda- Pest (13. marz 1848), að það lá í hrönnum eptir, eða hvernig hann 10 árum siðar, þegar hann var landstjóri i Ungarn, hjelt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.