Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 106

Skírnir - 01.01.1887, Side 106
108 AUSTUJRRÍKI OG UNGVERJALAND. verjum. 1880 var lögboðið, að dómendur við aila dóma í Böhmen skyldu færir í báðum málum, þýzlcu og czeknesku. A landsþinginu í Prag vildu þjóðverjar gera þá breyting á, að yíirdóminum í Prag skyldi skipt í tvær deildir, þýzka og czekn- eska. þegar að því var ekki gengið, gekk minni hlutinn (þjóðverjar) út úr þingsalnum. Eptir fjárhagsáætlun Dunajevslds, fjármálaráðherra vestur- deildarinnar skyldu ríkistekjurnar þ. á. nema öOö'/a miilíón gyll- ina, en útgjöldin 522 milliónum. Munurinn svo til skuldahallans þetta ár I6V2 millión, en hefir tíðum verið drjúgari. þann 16. ágúst byrjuðu stórkostleg hátíðarhöld í Búda- Pest í 200 ára minning þess, að borgin var hrifin úr höndum Tyrkja, og þeir þaðan reknir, eptir að hún hafði verið á valdi þeirra í 145 ár. Pljer kom keisarinn og fjöldi stórmennis, en Tisza hjelt aðalhátíðardaginn hátíðarræðuna, og minntist þakk- látlega á þá miklu aðstoð og fulltingi, sem Ungverjar hefðu i þá tíma að notið frá þýzkalandi og öðrum löndum. I pró- sessíum og öðru voru hjer yms tiðindi sýnd eða leikin frá þeim tímum. Boð höfðu farið frá Búda-Pest til ymsra borgar- stjóra í þýzkum borgum — þeirra landa er málalið var frá í her Leópolds keisara lta, eða Karls hertoga frá Lothringen, sem stýrði sókninni —, en sumir báðu afsaka sig, og ljetu á sjer finna, að þeim hefði ekki likað allsvel við aðferð Ungverja í málinu, sem á undan er um getið. það má annars um þá segja, að þeir eru i því þjóðverjum ekki ólikir, er þeir vilja ógjarna gera sjer þá jafnsnjalla, sem undir þá eru gefnir, og þjóðverjar hafa opt vandað um aðferð þeirra við þjóðbræðurna á Sjöborgalandi. «Skirnir» hefir stundum átt frá Vín ljótar frjettir að færa (t. d. i árg. 1884 og 1885), en þeim það bæði skylt og likt, sem uppgötvað varð i haust um samband og ráð óstjórnar- manna og verstu bófa. það voru iðnaðarmenn af ymsu tagi, sem höfðu allskonar verstu samvinnu með sjer ráðna, peninga- fölsun, stuldi, rán og tundursprengingjar. Meðan þeir unnu að tundurgerðinni komst löggæzlan að njósnum um, hvað þeir höfðu fyrir stafni, og Ijet þeim svo vel áfram haldið, að nöfn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.