Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 117

Skírnir - 01.01.1887, Síða 117
TÍÐINDI FHÁ BOLGARALANDI. 119 anum —, en honum boðið að taka við «stjórninni i Eystri Rúmelíu». Að hverju marki Rússar stefndu, hafði furstinn sjeð fyrir löngu, og honum var einráðið að rjetta sinn hlut sem verða mætti. Hann boðaði kosningar (23. maí) til þjóðarþings í Sofíu (15. júní) frá báðum löndum samt, og skyldi þar sam- þykki goldið til hinna nýju lagasetninga. Bandað á móti ráði hans af soldáns hálfu — en eptir undirlagi sendiherra Rússa — og þingkvaðningin til Sofíu ólögmæt. kölluð, en furstinn svaraði, að hjer væri um sameiginlegt mál beggja landanna að ræða. Bæði blöðum Bolgara og fleirum var líka bent á, að bæði löndin hefðu verið undir samstjórn, síðan umskiptin gerðust við tiðindin í Filippopel 17. september 1885. Sbr. «Skírni» 1886, 113. bls. Stjórnin í Miklagarði fór þá skjótt ofan af þvi máii, en biöð Rússa ljetu sjer að býsnum verða dirfskuráð furstans, bæði þessi, og hin síðar þó meir, er hann lýsti yfir í þingsetningarræðunni fullkomnu sambandi landanna. En hjer verður að taka til býsnasögu af öðru tagi, sögunnar af napurlegasta undirferli og hræsnisbrögðum, af mútugjöfum og lygatælingum til illra verka, af vjelum, sem menn skyldu vart trúa, að fyndust meðal úrræða voldugs rikis á vorum dögum. Vjer minnumst fyrst á, að Rússar skipuðu í öndverðu allt fyrirkomulag á Bolgaralandi á her og landstjórn, og mátti þá vita, að þar mundi mesta kapps kostað, er her og varnir snertir, enda voru það eintómir hershöfðingjar og foringjar, sem með þau erindi fóru af hálfu Rússa eða tsarsins. Dondu- koff fursti hjet sá hershöfðingi, sem fyrir landstjórnina var settur. Mönnum þótti það þegar kynlegt, að hjer var sú stjórnarskipun búin til, sem var svo frjálsleg og þingstjórnarleg i öllu sniði, að allt öðru fólki enn Bolgörum sltyldi henta með að fara, slíkir viðvaningar sem þeir hlutu að vera eptir margra alda alræðisstjórn og áþján. Og þetta sett af Rússum og eptir fyrirmælum stjórnarinnar í Pjetursborg! Einn gamall Bolgari furðaði sig á þessu i viðræðu við Dondukoff, og ljet efa í ljósi, að vel kynni að gefast. Hann svaraði: «En hvað þjer eruð einfaldur, kæri! Stjórnarlögum fer sem fallegum stúlk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.