Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 136

Skírnir - 01.01.1887, Page 136
138 DANMÖRK. Markaðarlýðurinn elti þá síðan með grjótkasti og bareflum, og einn af þeim fjekk allmikinn áverka. þess þarf ekki að geta, að margir menn bökuðu sjer þungar sakir þann dag, og sitja nú í varðhaldi. það er af skáldskapar- og bókmenntaliði Dana að segja, að hjer skipast nokkuð um sem árin líða, og sumir tínast nú úr hinum nýju aldarsveitum, sem skipuðust um Georg Brandes 1870 og lengi síðan, Af forkólfum, sem undan merki hans hafa gengið — já horfið í andvígisflokk, má nefna þá Holger Drachmann og Karl Gjellerup. «Tímar breytast og menn með tímum!» Um leið skal nefna tvö leikrit eptir hinn síðar nefnda. Annað heitir «Brynhild» — efnið úr fornsögum —, kom á prent i hitt eð fyrra, en hitt «Saint Just» — úr sögu bylting- arinnar miklu á Frakklandi. Gufuskip Dana voru í lok des. 1865 að tölu 280; tunnu- lestatai þeirra 89,807J/2. Af þeim átti gufuskipafjelagið i Kaup- mannahöfn 86 (32,726 tunnul.). Seglskipatalan var 2881 á 179,998 tunnul. Sama ár voru reist 76 ný skip beggja teg- unda, af þeim 8 gufuskip. Viðaukinn litill, þvi það ár fór- ust 34 skip, en til annara landa seld 30. Bryndrekatala Dana einum aukin, og var hann látinn heita eptir Ivari Hvítfeld. Skipið er á lengd 235 fet, á breiddina 48. I skotturnum 2 skothylki frá Krúpp i Essen, og á öðrum stöðum 4 fallbissur (apturhlaðningar). I Danmörk var árið sem leið hjerumbil meðalársuppskera, en munarins kenndi helzt frá því sem var á fyrri árum af verð- falli kornsins. 100 pund rúgs seldust nú fyrir 470—485 (aura), þar sem fyrir kom á árunum 1875—83 (að jafnaðartali) 680. Hveiti fyrir 600— 620, áður (á árunum nefndu) 860. Bygg fyrir 500—575, áður 680. Hafrar fyrir 485—500, áður 620. 23. ágúst var afhjúpaður minnisvarði Pjeturs Skrams, sjó- hetjunnar, yfir leiði hans í Östbirk-kirkjugarði, næstum 2 mílur frá Horsens. — Ivari Hvitfeld reistur minnisvarði (i okt.) í Kaupmannahöfn (á Löngulínu). Af ferðum konungs, drottningar og annara konungmenna, skal þess getið, að konungur fór til baðavistar i Wiesbaden í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.