Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 137
DANMÖRK. 139 júní og kom þaðan aptur i næsta mánuði, og kom þá dóttir hans þyri með honum og börn hennar. I október heimsóttu foreldrarnir hana í Gmiinden, en eptir heimkomu þeirra krón- prinsinn og kona hans. Heimsókn hafði konungur vor af mörgu tignu fólki: af konu hertogans af Chartres og dóttur þeirra í júní, af hertoganum sjálfum og syni hans í júlí, af Oskar Sviakonungi og tveim sonum hans í s. m. Krónprins- inn og kona hans höfðu i byrjun ársins gist Sviakonung { Stokkhólmi, en þegar prinsinn fylgdi þyri systur sinni til Gmunden í júlí, kom heim með honum bróðir hans Georg Grikkjakonungur; nokkru siðar drottning hans, krónprinsinn griski, Konstantín, og fleiri systkini hans. I ágúst kom hjer Portúgalskonungur, sem fyr er getið, og snemma i september Alexandra dóttir konungs vors frá Englandi. Mannalát. Vjer getum þessara: 2. febrúarm. dó C. A. H. Kalckar, öldungur meðal danskra presta og hafði þá tvo um áttrætt. Hann var Gyðingur borinn, og stundaði fyrst lög- fræði, en tók um tvitugt kristna trú, og byrjaði þá á guðfræð- inni. Hann var talinn með lærðustu guðfræðingum, og eptir hann eru fjöldi rita og ritgjörða, mest allt sögulegs efnis. Hann átti mikinn þátt í biflíuþýðingunni dönsku, hinni síðustu (1845 — 47). Hann gekkst mjög fyrir kristniboði frá Danmörk meðal heiðinna þjóða. Eitt af höfuðritum hans er: «Livs- billeder af Quds Riges Historie»; af því kom 4. bindið á prent nokkru fyrir lát hans. — þess prests skal enn geta, sem hjet Hans Knudsen, og dó 73 ára að aldri 16. febr. það er ekki sökum prestskaparins — eða kristniboðs í Trankebar (1838—45) — að minning þessa manns mun lengi uppi og i heiðri haldin, heldur fyrir hitt, að hann efra hlut aldurs síns gaf sig svo með lífi og sál við liknarverkum við vönuð eða vanheil börn og örkumluð, og síðar eldri krypplinga, að frammi- staða hans og dæmi vakti lækna og aðra menn til athafna, kom miklum fjelagssamtökum til leiðar, skjólshúsum, iækning- um, vinnukennslu eptir ástandi hvers um sig og öðru námi, og svo frv. Að stofnun hans var mesti gaumur gefinn, er læknafundurinn var haldinn í Kaupmannahöfn, og i Gautaborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.