Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 141

Skírnir - 01.01.1887, Page 141
NOREGUR. 143 að banda á móti nýjum straumum aldarbirtunnar, hvaðan sem hana leggur, kallast þeir «Evrópuliðar» — »Evropœere» — á nokkuð likan hátt og menn greina á milli í Dan- mörk, og hafa nafnið á þeim mönnum, sem firrast það sem þeim þykir þjóðerniseinræni. þeim mönnum eða hinni yngri kynslóð lízt ekki á hina nýju Kuflunga eða vaðmálsliðið, og blöð þeirra minna stundum á orð Björnstjerne Björnsons: «þegar bóndinn vaknar, snýr hann á apturhaldsveginn». þessu virðist ekki heldur fara alls fjarri. f>að er í þeim flokki, að klerkavinir, vandlætingamenn af hálfu kirkjunnar, eða Guðs rikis, sem þeir kalla, stýra miklum afla, þeir menn kallast nú «Oýtedöler» á þingi og utanþings, eptir Oftedal, presti í Staf- angri. Hann er einn af ötulustu görpum vinstrimanna, en vinur hans er Jakob Sverdrúp, kirkjumálaráðherrann og bróðurson stjórnarforsetans. þessi ráðherra er kallaður oftrúarmaður -—• eins og klerkurinn —, en stundum lika i blöðum Evrópuliða «bragðarefurinn móguli». það var Oftedal og hans flokkur, sem varnaði Kjelland i fyrsta sinn heiðurslaunanna, eða skáld- launanna (1600 kr.). I fyrra var það Steen rektor, forseti þingsins, sem reið baggamuninn í þvi máli, þó að eins ræddi um framlagið í það skipti, og kallað væri veitt manninum til uppbóta fyrir, að rit hans — sem fleiri norskra rithöfunda — væru þóknunarlaust útlögð og prentuð i öðrum löndum sökum samningaleysis við þau af hálfu Norðmanna. Oftedal heldur blaði út í Stafangri, sem heitir «Vestlandsposten» og, ef oss minnir rjett, nýstofnuðu blaði í Kristjaníu — «Óstlandsposten» ~ , og ef tekjurnar af hinu fyrnefnda eru, sem sagt er, 25,000 króna, má sjá að blaðið gengur vel út meðal alþýðunnar, og að klerki verður þar gott til liðs, sem hann kemur. 1 fyrra sumar fjekk hann orlof hjá stjórninni til ferða um allt land, og hafði hjer tvennt í takinu, að glæða trúrækni manna með prjedikunarhaldi, og beiðast tillaga til «vaisenhúss — skóla og uppeldishúss fyrir munaðarleysingja — sem hann hefir stofnaö í Stafangri, og «Bethanía» heitir. En með þvi, að tekjur blaðsins eiga að ganga til stofnunar prestsins, mátti þar kalla í Guðskistuna safnað, er hann gat fjölgað á ferðinni áskrifend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.