Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 148

Skírnir - 01.01.1887, Síða 148
150 gVÍ J>JÓÐ. alda afbökunum, sem liggur eptir Islendinga og Norðmenn. — Eptir skáldið A. U. Bááth komin á prent sænsk útlegging (með myndum) af fjórum ísl. sögum (Gunnlaugs, þætti J>orst. stangar- höggs, Hrafnkelss., Gíslas. Súrs.), sem hann kallar «Forn- nordiska, Sagor». Við útgöngu ársins 1885 var fólkstalan i Svíþjóð 4,682,769. Ibúatalan í hinum meiri borgum þessi: í Stokkhólmi 215,600, Gautaborg 91,000, Malmö 44,500, Norrköping 28,500, Upp- sölum 20,200, Jönköping 19,300, Karlskrónu 19,200, Helsing- borg 15,200, Lundi 14,800, Kalmar 11,800, Landskrónu 11,200, Ýstað 7,500. Mannalát. 15. janúar dó Henning Hamilton greifi, 72 ára að aldri. Hann var stórmenni og til stórra virðinga og metorða borinn, en það átti líka fyrir honum að liggja að detta úr háum sessi. Hann var með atgerfismestu mönnum «riddara- hússins» talinn, fyrir fylgiliðasveit Karls 15da 1847, landshöfð- ingi í Austurgautlandi 1852, kirkjumálaráðherra 1858, sendi- boði í Kaupmannahöfn 1861 64, «kanselleri» beggja háskól- anna 1872, fulltrúi þeirra við júbílhátíð háskólans í Kmh. 1879 — og ekki löngu þar á eptir meir enn virðingalaus, sökum falsúrræða í peningaefnum, og varð þá að flýja land sitt, — 27. april dó annað stórmenni Svía, «ríkismarskálkurinn» Sparre greifi, og hafði þá fjóra um áttrætt. Af embættum hans má nefna dómara embætti í «Svea Hofret», síðar 6 ár í hæsta rjetti, og fyrir dómsmálastjórn í 8V2 ár. Enn fremur «kansellera»- embætti við háskólann í Uppsölum í 25 ár eða til 1871. — 12. ágúst dó 80 ára að aldri einn af hinum nafnkenndustu blaðaritstjórum Svia, C. F. Ridderstad, ritstjóri blaðsins «Ostgöta Correspondenten» (í Linköping). Hann gaf sig þar að auki bæði við skáldskap og pólitik; framan af í foringjatölu i her, en gekk úr henni 1840. Tók mikinn þátt í þingstörfum riddarahússins, er rekið var á eptir þinglagabreytingunni. Eptir hann margar skáldsögur og fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.