Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 155

Skírnir - 01.01.1887, Page 155
AMERÍKA. 157 ríkismálunum. Hjónin tóku sjer vikufrí eptir brúðkaupið og voru í Deer Park í Maryland. Mannalát. 1 byrjun febrúarmán. dó W. S. Hancock, hershöfðingi, sem fjekk bezta orðstir af forustu og framgöngu sinni í uppreistarstríðinu. Fram á var farið að velja hann til forsetadæmisins, þegar Grant var kosinn í fyrra skiptið. Hann varð 62 ára gamall. — I miðjum febrúar dó Horatio Sey- mour (f. 10. maí 1810), einn hinn mesti lagaskörungur og þingmálamaður Bandaríkjanna. Hann hefir tvisvar verið land- stjóri i Newyork (ríkinu), og var af sjerveldismönnum haldið fram til kosningar á móti Grant 1868. — 18. nóv. dó Chester Allan Arthur, forseti Bandarikjanna eptir dauða Garfields. Hann var vel menntaður og góður lagamaður, hinn prúðasti og vandaðasti maður. Hann varð að eins 56 ára að aldri. Uruguay. Hjer vilja ymsir umhleypingarnir verða, sem i fleirum lýðveldum Suðurameríku, Sumt mundi lika reka menn vorrar álfu í furðu; t. d. að sá maður, Lorenzo Lattorre að nafni, komst hjer til æztu valda 1876, sem fyrst hafði lært vindlagerð sjer til viðurlífis, síðan prentun, en rjeðst þar á eptir í her, þegar ófriðurinn stóð við Paraguay. I hernum gekk hann stig af stigi fyrir frábæra hreysti og herkænsku. f>etta varð honum stigi til forsetastólsins, og þar tók hann al- ræðisvald, og beitti því fólkinu til gagns og þrifnaðar, þó mörgum yrði grimmilega goldið, sem fyrir flokkum beittust. f>essi maður sleppti völdum 1880, og við ríkisforstöðu tók eptir hann læknir einn, Fransesco Vidal að nafni. En sá hershöfð- ingi rjeð þó mestu eða öllu, sem Santos hjet, og var forseti öldungaráðsins. Hann hafði líka dugað afar vel í hernaðinum. 1882 varð Vidal að þoka fyrir honum, og hjelt hann svo völd- um til þess í (fyrra) vor 1. marz. Eptir lögunum mátti hann ekki endurkjósa þá þegar, en þeim Vidal hafði komið saman um, að hinn síðar nefndi skyldi taka við kosningu, en segja síðan af sjer eptir tiltekinn tíma. Fyr enn nokkurn varði kom svo nokkru síðar afsalsbrjef frá forseta til skrifarans í öld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.