Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 8

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 8
8 Kristján konungur IX. Skírnir hið megnasta hatur á sér hjá Dönurn með æsingum sínum og óvirðing á dönsku þjóðerni og danskri tungu, og var þó maðurinn fremur danskur en þýzkur og kona hans aldönsk. Sá keppinautur um krúnuna dönsku féll því úr sögunni, og var gerr landrækur 1851, keypti danska ríkið fasteignir hans fyrir stórfé, og tók af honum það heit, að sjálfur hann og niðjar hans létu ríkiserfðina í Danaveldi afskiftalausa, en eigi hélt lia.m það betur en svo, að þeg- ar Friðrik VII dó, afsalaði hann »réttarkröfu« sinni í hendur Friðrik syni sínum, og tók hann sér hertoganafn í »erfalöndum« sínum og nefndist Friðrik VIII, en stór- veldin, sem þá hremdu löndin, sópuðu honum af sér; en þær sárabætur fengu Agústenborgarar síðar meir, aðViktoría dóttir þessa Friðriks varð keisaradrotning á Þýzkalandi, gift Vilhjálmi II. I Slésvíkur-ófriðnum hinum fyrri, sem hófst 1848, var Kristján prins hershöfðingi við riddaraliðið, en eigi tók hann þátt í orustum. Elztu bræður hans 2 voru háðir í uppreistarliðinu. Eftir að Friðrik VII var seztur að ríkjum við dauða föður síns 20. janúar 1848, var ríkiserfðamálið tekið upp. í stjórnartíð Kristjáns VIII munu menn helzt hafa haft augastað á Friðrik prins frá Hessen, ekki sízt er hann varð tengdasonur Rússakeisara, en það hjónaband stóð mjög stutt, kona hans andaðist fyrsta hjúskaparárið, og liann var þá enn ekkjumaður og barnlaus, er nú var leitað ríkisarfa. Einhver umleitan var með stórhertoga Pétur í Aldinborg á Þýzkalandi, en hann þótti mjög svo þýzk- lundaður. Að fá prins frá Rússlandi af Gfottorp-ættstuðl- inum þótti eigi hlýða, og sérstaklega búist við að illa mundi mælast fyrir lijá frændunum í Svíþjóð og Xoregi, en þar höfðu Danir þá mest sitt traust gegn ásókninni að sunnan. Ekkert bendir til þess að Kristján prins hafi sjálfur haldið sér fram eða sózt eftir konungdómi, en til hans lmigu nú hugir manna. Réði þar mestu um trygð lians við Danmörku frá upphafi og í annan stað vonuðu menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.