Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 16

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 16
16 Skilnaður. Skírnir. væru afarstór sumstaðar í borginni, að strætin væru stöðugt full af skrautbúnu fólki, að á kvöldin væri næstum því eins bjart á strætunum eins og um hádag, að allir virtust vera auðugir í borginni, nema hann sjálfur — en það voru ekki heldur nema þrír dagar, síðan er hann hafði þangað komið heiman af Islandi -— og að einn maður, sem þangað hefði fluzt öreigi fyrir 20 árum, væri nú orðinn svo mikill burgeis, að hann léti slátra nokkrum hundruðum svína á hverjum degi, seldi kjöt sitt í höll, sem væri glæsilegri en konungahallir Norðurálfunnar, og ætti miljónir dollara. Enginn maður getur úr því leyst, hvernig á því stóð, að einmitt þ e 11 a bréf umturnaði öllum hugsunum og öllu lífi Þorláks í Sólheimum. Hann hafði áður lesið fjölda af Ameríku-bréfum í Nörðanfara. Sum þeirra voru miklu líklegri en þetta bréf til þess að æsa hugsjónir íslenzks bóndamanns. En frásagnir þeirra hafði Þorlákur látið eins og vind um eyrun þjóta. Þetta bréf gróf sig inn í hugskot hans. Hann hugsaði á daginn um svína- kjötið, sem öreiginn fyrverandi seldi í konunglegri dýrð. Og hann dreymdi á nóttum um ljósagang og skrautbúið fólk. Hann hafði búið góðu búi í Sólheimum um 30 ár, hafði tekið þar við töluverðum efnum eftir föður sinn, og haldið þeim við að minsta kosti. Skörungur var hann enginn, en sæmdarmaður; mentamaður enginn, en tal- inn launhygginn. Alt fór að rifjast upp fyrir honum, sem hann hafði áður lesið í Norðanfara um Vesturheim. Annarstaðar hafði hann naumast séð þá heimsálfu nefnda á nafn. Þessi lítilfjörlegi og ónákvæmi fróðleikur ófst allur saman í eina auðlegðar og fegurðarbendu. Og að sarna skapi sem Vesturheimur varð glæsilegri í augum hans, varð Island lítilmótlegra. Hann leit yfir þýft túnið, holtin og melana og mýrarnar i Sólheimum, og hann hélt, það væri eitthvað annað í Vesturheimi, eftir því, sem Norðan- fara-bréfunum sagðist frá. Hann hugsaði um alt sitt strit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.