Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1906, Page 27

Skírnir - 01.01.1906, Page 27
Ferðaþættir frá Bretlandi eftir Þorvald Thoroddseit. I. Isle of Wight. Eyjan Wight Jiggur fyrír sunnan England í Ermar- snndi, beint fyrir utan hina miklu herskipahöfn Ports- mouth, og skilur mjótt sund hana frá meginlandi. Wight ■er hinn mesti þarfagripur fyrir Englendínga, því hún hliflr ströndinni, svo hin beztu skipalægi, þafa myndast í " sundinu norður af henni. Sundið er fjórðungur úr mílu á. breidd að w sranverðu, ,þar sem það er mjóst, en tæp míla þar sem það er breiðast að austan*). Vésturhluti '*) Hér afstáður átt við danskar aiílur, nemá' þar seíá iitJ'ru' v5si er til greint.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.