Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1906, Side 29

Skírnir - 01.01.1906, Side 29
;Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 29 •engjum, trjáröðum og trjárunnum, svo hvergi sést í stein. Loítslagið er einstaklega milt og blítt og grundirnar grænar árið um kring. Snjór sést injög sjaldan á vetrum og sumarhitinn temprast af sævarloftinu*). Sunnan við hálsahrygginn er frjósamur hjalli (Undircliff) fram með ströndu, þar er hlé fyrir norðanvindum og suðrænn gróður, því vetrarhiti er engu minni en í Nizza á Norður-Italiu. Myrtur og lárviðir, fíkjutré, sýpressar og fúksíur þrífast þar á vetrum undir berum himni. Það er einkennilegt NÁLAKNAR (THE NEEDLES). að sjá hvernig gróðrinum er skift á eynni. Hæstu hæða- hryggirnir eru berir að trjám og vaxnir stuttu grasi og íslenzkum plöntum, sóleyjum, fíflum, súrum, gullintoppum, græðisúrum, blóðbergi o. fi., en innan um eru skellur af »gyvel«-runnum með gulum blómum. I dældum og árfar- *) í bænum Ventnor sunnan á eynni er meðalhiti ársins 11° C, meðal- hiti vetrar 5l/20, vors 10°, sumars 16l/2°, hausts 12°. Meðalhiti kaldasta mánaðar (fehrúar) 5°, hins heitasta (águst) 17°.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.