Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 41

Skírnir - 01.01.1906, Síða 41
Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 41 úr öllum áttum, og' auk þess kvað á mararbotni vera krökt af sprengivélum. Eitt er hér ennfremur einkenni- legt; á köstulum þeim, sem bygðir eru á mararbotnþ eru brunnar með ágætu fersku lindarvatni, sem borað heflr verið eftir á sævarbotni. A Spithead hafa oft verið miklar flotasýningar; 1897, á 50 ára stjórnarafmæli Victoríu drotningar, liöfðu Bretar safnað 165 stórum bryndrekum á þessum flóa með 40 þúsund hásetum og foringjum, og höfðu þó eigi sótt nein skip sín úr öðrum heimsálfum; lá floti þessi í flmm röðum, og var hver 5 enskar mílur á lengd. í annað sinn voru hér rnörg skip samansöfnuð þegar lík Viktoriu drotingar var flutt 1. febrúar 1901 frá Osborne til London, og 1902 var flotasýning á Spithead af herskipum frá ttestum þjóðlöndum í virðingarskyni við krýningu Edvards VII. konungs. Á norðausturhorni eyjarinnar Wight er láglendi og' flatlendi með sjó og tilbreyting lítil; þar eru þó nokkrir baðstaðir (Seaview, Bembridge o. fl.), en mest sækja menn til suðausturstrandar, því þar er landslagið mjög fagurt, sæbrött strönd með höfðum og hnúkum og hlíðahjallar með hinum fegursta gróðri beint á móti sjó og suðri. Á þessari ströndu er svo heitt á vetrum, að sjaldan sést þar föl á jörðu og tún og garðar eru algrænir um jólin. Á seinni árum leita þangað margir, sem lasnir eru og ekki þola vetrarkulda, en hafa eigi tækifæri eða fé til þess að komast suður að Miðjarðarhafi. Fyrir botninum á breiðum flóa stendur bærinn Sandown (með 4000 íbúum); hann er stöðugt að vaxa, enda mjög hentugur fyrir bað- gesti, ströndin breið og íiöt með miklum fjörum og þar er nóg rúm fyrir mörg hundruð börn að leika sér í sandin- um. Fram með sjó eru víðáttumikil steingólf til skemti- göngu og þúsund feta löng skipabrú úr járni með baðlnisum. Upp af marbakkanum er skrautleg röð ,af hótellum og gistihúsum, og ei Ocean Hotel stærst og eitt hið lang' skrautlegasta á Isle of Wight. Skamt fyrir sunnan Sandown er bærinn Shanklin (3600 íbúar);* aðalbæiinn stendur á mjög fögrum stað uppi á 300 feta háum kletta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.