Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 47

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 47
Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 4T og ríkustu þjóðhöfðingjum. Fyrir 400 árum síðan átu kongar og keisarar með fingrunum og sátu á sessurn á hörðum trébekkjum, urðu á vetrum að klæða sig í margar peysur og skinnfeldi til þess að krókna ekki úr kulda í sínum eigin herbergjum, og það eru varla 200 ár síðan að menn toru að geta hitað upp herbergi í steinhúsum þolanlega, og ætluðu þó oft að drepast úr kulda og reyk. í portbyggingunni miklu eru mörg herbergi, leynigangar og krókótt steinrið, þar er einnig safn af munum, er minna á Karl I og hans tíð, þar er geymd nátthúfa sú, er hann hafði á höfði nóttina áður en hann var liáls- höggvinn, lokkur af hári hans, fornar myndir og brét', herklæði, hjálmar og brynjur, burtstengur og margt fleira. Virkisturn eldgamall (the Keepj er inni í kastalanum með forn-normannisku sniði, og þar nærri er merkilegt brunnhús, sem flestum þykir gaman að sjá. I köstulum var það afar þýðingarmikið að nóg væri af góðu neyzlu- vatni innan veggja, svo menn þyrftu eigi að gefast upp af þorsta og vatnsleysi. Brunnurinn í Carisbrooke er mesta furðuverk; hann var klappaður í bergið árið 1150r á dögum Þorláks helga, og er jafngóður enn. Brunnurinn er 161 fet á dýpt og 15 fet og 6 þuml. að þvermáli, 16- fet eru múrhleðsla, hitt er alt harður klettur og 120 fet niður að vatni. Þegar brunnurinn er sýndur, er fötu með litlu rafmagnsljósi sökkt niður í dýpið, og má grilla vatnið niður í hyldýpinu, glitrandi í rafmagnsgeislanum. Fötu- reipinu er vaflð um ás, sem gengur inn í stórt hjól, sem smíðað var 1588; asni gengur innan í hjólinu og dregur upp fötuna með þunga sínum, en bandið snýst upp á ásinn. Tveir asnar skiftast á til að draga upp brunnfötuna, var annar þeirra 16 ára, en hinn 27 ára og höfðu báðir fengist við þann starfa siðan þeir voru tveggja ára gamlir. Sá asni, sem nú var að verki, gekk sjálíviljugur inn í hjólið og bretti eyrun með mikilli alvörugefni og spekingssvip, hann var auðsjáanlega sannfærður um hve ábyrgðar- mikið starf honum var á hendur íalið, og svo var hann hreykinn og þó ánægður og hýr á svipinn, þegar fatan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.