Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 53

Skírnir - 01.01.1906, Síða 53
Skírnir. Úr trúarsögu Forn-Islendiuga. 53 ekkert á þessari leið; þar stoðaði ekkert hreysti og harð- fengi, heldur ekki hreinlyndi og orðheldni. Handleiðsla kirkjunnar var það sem við þurfti, og nyti hennar ekki við, þá hrapaði maðurinn við andlátið niður i þann eilífa eld. A þessu bygðist nú einkum ógnarvald kirkjunnar. Ottinn við helvíti reyndist að vísu vanalegast ónógur mönnum til þess að þeir lifðu eftir siðferðisreglum kirk- junnar, þeim sem komu mest í bága við eðli þeirra. Menn gátu tekið lausn af kirkjunni, og var þá, sem þeir hefðu ekki syndgað. Þetta atriði mun hafa átt drjúgan þátt í því að gera niðja hinna drenglyndu og orðheldnu heið- ingja að svikurum og meinsærismönnum Sturlunga-aldar- innar5), og hefir það í aðra röndina dregið jafnmikið úr skelfingunni fyrir Helvíti eins og það hins vegar jók á lotninguna fyrir kirkjunni. Til að skýra það að óttinn við helvíti hefði ekki eins gagngjörð áhrif á daglega breytni manna og vænta mátti, verður enn fremur að benda á, hversu skammsýn er ímyndun mannanna; nálæg hagsvon dregur þá meir en fjarlægar ógnir aga þá, hversu geigvænlegar sem eru. Og dauðann hyggja menn sér vanalega fjarlægan; það hefir jafnvel sagt verið, að eng- inn trúi til fulls á dauða sinn fyr en að ber; er það að vísu sjálfsagt of djúpt tekið í árinni, en þó varla eins um of og ýmsum mun virðast. En hvað sem þessu líður, þá var enginn svo ímynd- unarsljór, að ekki myndi hann á banastundinni eftir ógn- um helvítis. Hinar marg-endurteknu og mergjuðu lýsingar prestanna á kvalastaðnum — sem til dæmis Sólar- ljóð gefa nokkra hugmynd um6) — stóðu manninum þá fyrir hugskotssjónum, og óttinn við dauðann gat af sér ennþá voðalegri skelfingu. Þeir, sem gerast banvænir, eða eiga sér víst líflát, hegða sér því mjög ólíkt eftir því, hvort þeir trúa á Hel- víti eða ekki; og með því að íhuga það sem í sögunum segir um þessi atriði, getum vér fengið mjög merkilega fræðslu um kristnisögu Islands — í víðari merkingu — og um mannseðlið7).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.