Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 85

Skírnir - 01.01.1906, Síða 85
Skírnir. Ritdúinar. 85 Latnesku nöfnin eru oft nokkuð óviðfeldin og þrínefni í stað liins vanalega tvínefnis (t. d. Rissa, rissa, rissaí stað hins algenga Rissa tridactyla. eða Larus tridactylus), en höf. fer í þessu að dæmi sumra fuglafræðinga. Ekki hefi eg orðið var við verulegar villur í þessum kafla, það eg get dæmt um og lítur út fyrir að hann sé saminn með mikilli vandvirkni, þó sutnstaðar mætti fleira segja. En eitt er athuga vert og það er að höf. gefur öllum fuglunum íslenzk nöfn, jafnvel fuglum er hann telur vafasamt, hvort sést hafi hér. Þess konar fuglar geta eðlilega fæstir átt íslenzkt heiti, enda eru flest þessi nofn ekki annað en nákvæmar þyðingar á útlendum (helzt dönskum og þyzkum) nöfnunt, sum að vísu eftir eldri höfunda. Annars getur höf. ekki um hvaðan hann hafi þau. Eg tek til dæmis: Xema Sabiuii, »svölumáfur«, Larus canus, »storm- máfur«, Totanus ochropus, »gráfætt snípa« o. s. frv. Þetta getur vilt útlendinga er nota bókina og orðið til þess að nöfn þessi verði tekin fyrir 'góða og gilda íslenzku. Höf. reynir einnig víða að skyra merkiugu fuglaheitanna íslenzku; það getur oft verið full erfitt fyrir íslenzka málfræðitiga, hvað þá fyrir útlending, er litið kanu í málinu, enda setur hann víða orðið wahrscheinlich o: að líkindum, við skýringuna. Raugt er það hjá höf., að Náttúrugripasafnið í Reykjavík sé bæjarins eign og var hottum þó ittnan handar að vita hið sanna utn það. I sambandi við æðarvarpið minnist hann á Laxamýri, en skjátlast þar illa, segir hana landsjóðs eign og 25000 kr. virði, en þó dýrustu jörð lattdsins! Attnars hefi eg fátt séð rangt, eins og áðnr er sagt, og yfirleitt, rná segja að bókTn sé mjög virðiiigarvert verk og höfundi til sóma, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að hatin dvaldi hér aðeitis ttokkra ntáuuði, ókunuugur landsháttum og ókiinnugur ntálinu; en það er einmitt ntjög aríðandi að menn skilji vel hver anuati, þegar munnlegar ttpplýsingar, er menn leita hjá öðrum, eiga að hafa vísindalegt gildi. Verð bókarinnar er 12 mörk (nærri 11 kr.) og má það heita fremur dýrt. B. Sœm. * * * MATTHÍAS JOCHUMSSON: Ljóðmæli. IV. bindi. MATTHÍAS JOCHUMSSON: II. nóv. 1835—11. nóv. 1905. í tilefni af 70 ára afmæli hans. Fjögur stór bindi af ljóðum! Og von af því fimta! Þetta er gefið út eftir sama manninn á þeint árum, þegar margir full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.