Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 2

Skírnir - 01.08.1906, Síða 2
194 Á fjörunni. Skirnir, þá rifnu utan yfir; tvenna sokka innan undir skinnleist- unum og tvenna skóræfla þar utan yfir; duggarapeysu utan yflr vestið, og treyjugarm þar utanyfir; trefll marg- vafinn um hálsinn og niðurbrotna stormhúfu, alla upplit- aða. En utan yflr alt þetta steypti hann aðalverjunnir en það var gauðrifinn oliustakkur, sein hann reyrði að sér með snæri um mittið. Það hefðu því fleiri en Sigmundur heykst við að' ganga langt í slíkum týgjum. En hann átti ekki heldur að ganga lengra en út á tangann, hjá grandanum, og standa þar á verði, þar til flóð væri komið aftur. — — Annars var ekki rétt að kalla Sigmund »gamlan«;. hann var ekki nema fimtugur, og fanst hann ekki vera gamall; svo það lá við að honum væri móðgun i því, að bregða honum um aldur; andinn var enn þá ungur, að hann sagði. En það var honum ekki til móðgunar, þó liann væri kallaður aumingi, bjálfl, ræfill, eða eitthvað því um líkt, ef það að eins var gert í meðaumkunarrómi. Því hann kannaðist vel við vesalmensku sina sjálfur. Hann hafði verið lítilmenni og heilsuleysingi alla æfi, án þess hann eða aðrir vissu eiginlega hvað að honum gekk. Sjúkleikinn hafði birzt með alls konar einkennum; stund- um gróf í honum einhverstaðar, stundum var það liða- gigt, oftast var það maginn, sem eitthvað var í ólagi; þá höfuðið, þá útlimirnir, þá bakið — hvað tók við af öðru, svo Sigmundur var alt af í einhverju ólagi. Allir skottulæknar í tveim landsfjórðungum höfðu fengist við hann, og allir geflst upp. Aðrir læknar höfðu aldrei séð hann. En hvað um það. Allir sáu að Sigmundur var bjálfl, livað sem að honum gekk, og allir fundu það skyldu sína að sýna honum brjóstgæði og víkja góðu að honum. Sigmundur var fæddur og uppalinn þar í sveitinni. Hann hafði verið væskilmenni strax á unga aldri, lin- gerður og lítilsigldur og þar að auki latur til vinnu; en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.