Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 38
230 Henrik Ibsen. Skirnir. innar, sem talar til fjöldans og bezt er goldið, ef því tekst að ná almennri hylli. Sögur hefur Ibsen engar skrifað, og með kvæðum sínum og söngvum hefur hann aldrei ætlað sér að ná neinu takmarki, öðru en því, að sýna einnig þar yfirburði sína yfir aðra samtímamenn þjóðar sinnar. En það sem ákvarðað hefur hann þó til þess að fullu og öllu, að gefa sig að sýningarlistinni á leiksviðinu, er án alls efa hvöt hans til þess að ná valdi auðsins yfir mótstöðumönnum og gjörast óháður hinum mikla gamla kúgara æsku sinnar og fyrstu manndómsára, fátæktinni. Þeir, sem þekkja vilja Ibsen vel, verða að gjöra sér það Ijóst fyrst og fremst, að hjá honum ríkir andinn yfir hjartanu. Skáldskapur hans er andans verk, hugsað fast og rétt, og ''sett hátt yfir dóma þeirra, sem fylgja ein- ungis þeim þyt almennrar smekkvísi, sem ræður á einum eða öðrum tíma. Að vísu notar haun flugfæri tauga sinna og hjarta til þess að bera skeyti anda síns fram sem hæst og sem lengst, cn hann lætur aldrei hjartað fá yfirvald yfir heilanum og reiknar ætið tölvíslega og hugsunarrétt hvert verk skal vinna og með hverjum hætti það skal vinnast. Kvæði Ibsens komu fyrst út 1871; voru þau 4 ár að seljast: fjögur þúsund eintök í fyrstu útgáfu. Þau hafa orðið til á ýmsum tímum frá árunum 1848 og til þess þau komu út. ílefur hann frá öndverðu lagt mikla rækt við að va-nda kveðskap sinn, og er málið hlaðið af hugsunum. At' kvæðum hans þykir ágætast »Þorgeir í Vík«, sem til er á íslenzku í ágætri þýðingu eftir síra Matthías. Sumt af kvæðunum er mjög þungskilið og þrungið af ádeilum gegn ýmsu í fari Norðmanna og annara þjóða. Yfirleitt bera þau all-víðast hið sama merki þess, að hugsunin situr ríkt í fyrirrúmi fyrir tilfinningunni. Það var því eðlilegt, að skáldæð hans streymdi burt frá hinum þröngu tak- mörkum kvæða og söngva yfir í aðra rýmri farvegi. Leikritið á bundnu máli varð einnig að víkja fyrir hinu hæsta formi hinnar nýjustu tízku. Þar gat hann til fulls mótað hugsanir sínar inn í meðvitund fjöldans og gefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.