Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 96
288 Erlend tiðindi. Skirnir. 10. Persakonungur kveður þings i fyrsta skifti. 15. Lögreglumenn vegnir hrönnum í Riga, og í Varsjá og Lodz á Póllandi. Þeir Vilhjálmur keisari og Játvarður konungur hittast í Cron- berg á Prússlandi og mæla málum sínum. 17. Miklir landskjálftar í Valparaiso og Santjago í Chile og i Mondoza í Argentina. 19. Sainblástursmenn frá Kronstadt dæmdir 10 af lífi og 122 í þrælkunarvinnu. 20. Kemst upp um samsæri gegn Palma ríkisforseta yfir eynni Kuba. Þar hefst tippreisn. Meiri iandskjálftar í SuSur-Ameríku. Eyin Juan Fernandez (Robinsonse}’) sekkur. 22. Keisaraekkjan í Kína stefnir saraan meiri háttar embætt- ismönnum til aS ræSa frjálslega stjórnarskipuu. 23. Fullger sæslminn til íslands (SeyðisfjarSar); vígSur 25. 25. Stolypin, yfirráSgjafi Rússakeisara, veitt banatilræSi meS sprengikúlu. Hann sakaði hvergi, en 20—30 menn aSrir biSu bana. 26. Andast í Khöfn J. Nellemann, fyrrum IsIandsráSgjafi .(1875—1896), hálfáttræSur. Ung stúlka vegur Minn hershöfSingja, lífvarSarforingja Rússa- keisara, í Peterhof. 27. Vonlionlarsky, landshöfSingi á Póllandi, veginn á götu í Tarsjá. 31. Fréttist hingaS í álíu, að Amundsen hinn norski á skipinu •Gjöa hafi komist sjóleiSina alla norður og vastur um Ameríku, fyrstur manna, á 3 árum. S e p t. 9. Stórkostleg hrannvíg á Gyðingum i Siedlece á Póllandi. 15. VarS Trepoff hershöfSingi og landstjóri í Pótursborg 'bráSkvaddur. 17. Vald. Poulsen verkfræðingur í Khöfn gerir heyrum kunna mikilsverSa umbót, er hann hefir gert á þráSlausri firSritun. 20. Fellibylur banar 9—10 þús. manna í Hongkong (Kína) og gerir 36 milj. kr. eignatjón. 25. Georg Krítarjarl Georgsson Grikkjakonungs lætur af stjórn þar, eftir 8 ár, en viS tekur Alexander Zaimis, fyr yfirráSgjafi ■Grikkjakonungs. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.