Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 34

Skírnir - 01.08.1906, Síða 34
226 Henrik Ibsen. Skirnir. örbirgðar og lítilsvirðingar, frá stigi til stigs upp til hæstu frægðar hjá þjóð sinni og meðal allra listmetandi manna um siðaðan heim. Fá stórmenni í andans heimi hafa bygt sér brú til auðs og frægðar jafntrausta og með svo mikilli og fastri elju og í ba-ráttu við jafnmiklar þrautir frá öndverðu. Henrik Ibsen er fæddur 20. marz 1828 og dáinn 20. maí þ. á., fullra 78 ára að aldri, og mátti kalla að hann héldi skarpskygni anda síns og skaparaafli óveikluðu til hins síðasta. Hann er kominn af blönduðu ætterni,. dönsku, þýzku og norrænu, og sumir rekja jafnvel einnig ætt hans til Breta. Faðir hans var kaupmaður, norskur, er komst í fátækt, þá er Henrik, einkasonur hans, var barn að aldri. Fór hann eftir það sem munaðarlaus unglingur að leita sér atvinnu, og kom sér fyrir í lyfja- búð nokkurri í Grimstad, örlitlu oddborgaraþorpi, og hafð- ist þar við frá 13 til 18 ára aldurs síns. Margir þeir, sem ritað hafa um Ibsen, halda því fram, að næturvökur og jafnframt áhyggjur hins unga einstæðings hafi í þess- ari vist fyrst merkt huga hans því marki, sem hefur einkent hann svo skarplega síðar í stríði hans og sigur- för til skáldfrægðar; víst er um það, að á þessum árum fékst hann við vísnagerð og skáldskap með bituryrðum og hæðni, helzt um þá, er honum voru þó vinveittastir. Skrípamyndir teiknaði hann og af ýmsum borgurum þorps- ins og varð óvinsæll fyrir. Frá Grimstad fór hann til Kristjaníu og tók þar stúdentspróf liðlega tvítugur með mjög lakri einkunn, eftir undirbúning á námsstofnun nokkurri þar í höfuðstaðnum, sem Norðmenn kölluðu »Stúdentasmiðjuna«. Vinur hans einn, sem hann hafði kynst í Grimstad, hafði eggjað hann á að gefa út leikritið »Catilina«, er Ibsen hafði rit- að á næturvökum 1848—49, eftir að hann hafði kynst hinum frægu ræðum Ciceróns. Höfundurinn hefur skýrt frá því, að hugur sinn hafi hneigst fast að »Catilinu«, einkum fyrir þá sök, að Ciceró, málflytjandi þeirra er völdin höfðu, þorði ekki að veitast að honum, fyr en það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.