Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 10
202 Á fjörunni. Skirnir. lieima í hreiðrinu, og það mátti ekki minna vera en að hún hefði næturfrið. — Sigmundur varð svo hrifinn af þessari næturkyrð og næturyndisleik, að hann gat ekki með nokkru móti fengið af sér að fara að arga og siga. Honum fanst það vera hrein og bein vanhelgun á öðru eins og þessu, og ótæk truflun á þessum mikla friði. Hann horfði á þetta alt saman hvað eftir annað og ætlaði aldrei að þreytast; einkum kom honum koflnn sinn eitthvað kátlega fyrir einmitt nú, En það voru einhver umbrot í honurn sjálfum, sem ekkert af þessu gat friðað. Hann píndist af einhverri óljósri þrá, sem hann gat ekki hrist af sér. Hún köm eins og með hríðum, kom aftur og aftur, og var áleitnari með hverri árás. Loks fann Sigmundur gamli hvað það vai’, sem að honum gekk. Hann þurfti að y r k j a. Andinn var að koma yfir hann. Hann gekk fyrst um stund fram og at'tur á mölinni, skrikaði á hnöllungunum og hnaut við hvert spor. Slíkt göngulag átti ekki sem bezt við hugarástand hans; hann truflaðist alt of mikið við það að hnjóta svona oft og þegar svona skrykkjótt gekk með ganginn, gekk líkt með hugsanirnar. Hann réð það því af, að fara inn í kofann, eg setjast í mjúkan þangbing, sein var þar í einu horninu. Hann vissi raunar, að ekki var ætlast til, að vöku- maðurinn væri inni í kofanum, nema við og við þegar veður væru verst. En út af þessum fyrirmælum hafði hann oft vikið, án þess orðið hefði að meini — og nú fanst honum það sjálfsagt, að minsta kosti ofurlitla stund. Þegar hann var búinn að koma sér fyrir í þang- bingnum, búinn að troða þanginu aftur fyrir sig, svo ekki væri alt of hart við bakið, og rétta út undan sér fæturna, svo þeir lægju á mjúku, og búinn að aka sér og æja um stund og fann til vellíðunar eftir ástæðum — tók andi hans til starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.