Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 70

Skírnir - 01.08.1906, Síða 70
Skírnir. Sturla Sighvatsson. Vígsterkur var nafnið sem hann hlaut í draumi ömmu sinnar Guðnýjar, og Sturla er ekki miklu friðlegra, enda fór þar raun eftir nafni. Var hann snemma mikill fyrir sér, eins og hann sýndi þegar hann fór í Miklagarð, til Þorvarðs að fala sverðið góða. Hugrekki hans má marka af því, hve djarflega hann sækir að Aroni Hjörleifssyni, kappanum, í Grimseyjarfjöru; var honum þó maðurinn vel kunnur, þar sem þeir höfðu verið leikbræður. En Hákon konungur sagði löngu síðar, er hann stóð yfir grefti Arons, að þar hefði »látizt eitt hið bezta sverð af« þegnum sínum, og var þá langt til jafnað. Söguritarinn Sturla Þórðarson segir ekkert af ytri ásýnd frænda sinna annara. En er hann hugsar til Sturlu Sighvatssonar á þingi eitt sinn, hrjóta honum þessi orð: »hygg ek, at fáir munu sét hafa röskligra mann«. Er það djúpt tekið í árinni, því að margt var þá röskra manna á Islandi. Af öðru, sem sagt er, má marka, að Sturla Sighvats- son hafi verið allra manna fríðastur. Solveig kona Sturlu var dóttir Sæmundar Jónssonar í Odda, en afi hennar var Jón Loftsson, hinn ókrýndi kon- ungur Islands. — Er eins og einhver kvöldroðafegurð yfir nafni Jóns Loftssonar, því að með æfi hans var lokið friðaröld íslands. Sturla virðist hafa unnað konu sinni Solveigu mjög, og ekki er þess getið, að hann hafi átt börn með öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.