Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 81
Skírnir. Ritdómar. 273 skiiið konuna eftir í Rvík; en ekki er óhugsandi, að þetta gæti •dulist stúlkunni, sem það snertir mest, af því hún í raun og veru v i 11 e k k i vita það. — Sérstaklega á tveim stöðum hefir höf. orðið það á að fara að skjra beint frá því, sem sagan sjálf leiðir í ljós, eg á við ljsinguna á síra Halldóri, bls. 69—70, og síðustu bls. bókarinnar, sem hvorutveggja er alveg ofaukið. —- Eg skal ekki spilla fyrir mönnum ánægjunni af að lesa bókina, með því að segja þeim efnið nákvæmlega. að eins geta þess, að hi'rn er ástasaga og ljsir átakanlega vel yndislegri íslenzkri sveita- stúlku, sem leggur alt í sölurnar fyrir þann sem hún elskar — líka það sem þyngst er banvænast fyrir svo hreina og göfuga sál, en það er að ljúga um faðerni barnsins síns og giftast til þess manni, sem hún í raun og veru hefir viðbjóð á. Höf. lýsir iileypi- dómalaust prestinnm, sem þiggur þessa þungu fórn, til að bjarga stöðu sinni og ytra áliti. Hann s/nir hvernig eðli hans, fortíð og ástæður allar leiða hann stig af stigi til að vinna það verk sem verst er, en það er að fórna öðrum og þagga niður drengskapar- röddina í brjósti sér, af eigingirnd og kjarkleysi. -—- í þessari bók talar lífið sjálft, eins og það birtist þeim sem horfir á það með glöggu skáldaauga. Halla er koua ógleymanleg hverjum þeim, sem einu sinni hefir séð hana í skuggsjá skáldsins, og óskandi væri að höfundi mætti auðnast að sýna oss enn margar slíkar perlur, sem eru fleiri en menn grunar í íslenzkum kotbæjum. G. F. FRÁ DANMÖRKU. Nokkrir fyrirlestrar til fróðleiks og skemtunar, ásamt kvæðum og myndum eftir Matth. Jochumsson. Á kostnað Gyldendals bókaverzlunar. Norræna forlag. Kaupmannahöfn 1906. Fyrsti kaflinn er um utanfarir fýr og nú, um Eyrarsund og Kaupmannahöfn; er henni mest lýst í ljóðum. 2. kafli um Sjáland, 3. um Jótland, 4. um Kristján 8. og hag Dana undir lok einveldis- ins. Lofar höf. konung mjög og flytur honum loks kvæði. 5. kafli um blómaæfi danskra bókmenta; þar er lýst helztu skáldum Dana um fyrri helming 19. aldar. 6. kafli um lista og vísinda- menn; þar er og getið helztu vísindastofnana Dana og æðri skóla þeirra. 7. kafli um alþýðumentuu þeirra, sérstaklega um alþýðu- háskóla, kennaraskóla og kvennaskóla. Þá er 8. kafli um lagaskifti í Danmörku (Stjórnarskiftin 1848) og ófriðinn (1849—50) og loks 9. kafli um íslendinga og Dani. Er þar nokkur tilraun til lýsing- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.