Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 22
214 Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. Skírnir. að nefna hér. Hins má geta, að kominn er upp þar í landi nýlega öflugur f r a m s ó k n a r-flokkur í trúar- og kirkjumálum; eru þeir próf. Jæger og síra Klavenæs þar fremstir í flokki. Frá deilunni við þá stefnu dó Heuch, og þykir síðan vera fremur sókn en vörn í höfuðstað Noregs frá hálfu hinna frjálslyndari kennimanna. Grundt- vígs-stefnan danska. hefir þótt hafa merkilega lítinn byr hjá vorum trúarheitu frændum þar í landi, en lýðháskól- ar Grrundtvígs hafa hlotið töluvert gengi, og líklega mest fyrir fylgi hins mælska og gáfaða prests Kristófers Bruuns. — í Svíþjóð hafa og annað veiflð komið upp trúar- eða trúboðshreyflngar á öldinni sem leið, en í miklu minni stíl en bæði í Noregi og Danmörku. Veldur því ríki og íhald- semi hinnar myndugu sænsku ríkiskirkju. Hvorki sér- trúarmenn, þótt kalli sig »evangiliska«, né fríhyggjumenn eiga þar enn friðland, svo heitið geti. Sá maður, sem eg hygg að mest áhrif hafl haft til góðs í frjálslynda stefnu þar, var hið mikla skáld og fjölvitringur Victor Rydberg; hann ritaði margt til upplýsingar landsmönnum sínum, og h o n u m trúðu oftlega þeir, sem við enga aðra létu sér segjast. Nefna má og heimspekinginn Boström, Arnold- son, o. fl. Þar í landi líkt og í Noregi hafa aftur verið svæsnir og stækir vantrúarhöfundar, sem unnið hafa hin- um ófrjálsu trúboðsstefnum meira gagn en skaða ó v i 1 j- a n d i. Fer svo ávalt þar sem ófrelsið er, að öfgar mæta öfgum. Að öðru leyti kom hin sama nýja trúar- alda einnig til Svíþjóðar á fyrri hluta aldarinnar, r ó m a n- t i s k a stefnan, sem streymdi um öll Norðurlönd frá Þýzkalandi. — Hvað Danmörku snertir gerði rómantiska stefnan þegar vart við sig eftir byrjun aldarinnar, þegar Steffens hélt fyrirlestrana frægu, og ölenslæger hóf að kveða, og Grundtvíg að syngja nýja söngva. Þá kom og Mynster biskup og síðan Clausen prófessor og aðrir af- bragðsmenn landsins til sögunnar. Þó nægði hinum eld- þrungna Grundtvíg ekki sú alda, kallaði hann hana skyn- semis- og hræsnisgutl, og lenti því í deilum og jafnvel málaferlum. En á dögum Kristjáns 8. átti Grundtvíg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.