Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 42
234 Henrik Ibsen. Skírnir. Höfundurinn hefur lýst sambandi sínu við Noreg ágæt- lega í smákvæði einu, »Æðurin«. Hann er þar sjálfur fuglinn, sem er rændur því bezta sem hann á hvað eftir annað af ræktarlausum höndum fiskimannsins og sjálfur hinn sami fugl, sem íiýr til »sólskinslandsins« þegar hon- um er ofboðið. En sínu eigin insta eðli og stefnu í skáld- skap hefur hann lýst ágætlegast í þessu erindi: Ef skuggann og fylgsnin ei finn eg, þá flýr mig öll hjálp og náð; ef afrek í veröldu vinn eg, þá verða þau myrkra dáð. Ymislegt í fari hins mikla rithöfundar getur mönnum virzt óskiljanlegt og illa unt að samríma við göfugan anda, svo sem smámunaleg hégómagirnd, einkum hin al- kunna eftirsókn hans eftir heiðursmerkjum. En sé leitað vel í verkum hans, finst það, að hin norska eigingirni og sjálfgæzka, er hann átelur í »Pétri Gaut«, er honum sjálf- um innrætt. Þessi kenning er komin fram af insta eðli Ibsens sjálfs: Ef inn verður farið, er út ekki þrengra, ef að verður komist, er frá ekki lengra. Sé hann borinn saman við Björnstjerne Björnson að þessu leyti, verður mönnum enn ljósara, að annar er h j a r t a n s, en hinn a n d a n s maður. Reykjavik, í ágúst 1906. Einar Henediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.