Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 31
Skírnir. Horfur kirkju og kristindóms liér á landi. 223 ingarhverfum Lundúnaborgar. Sigursæld þessa fáheyrða hers virðist öll að þakka hershöfðingja hans B o o t h, sem er einn af sögunnar sigurvegurum. Enda er mjög senni- legt, að afturförin verði ekki seinni en sigurförin, þegar hans missir við. Og víst er það, að svo hjákátlegur her- naður er óhugsanlegur nema járnsproti einhvers einvalda stjórni. Booth sneri stefnu hersins snemma að 1 í k a m- 1 e g u eða mannfélagslegu »hjálpræði«; það er þ a ð, sem gjört hefir sjálfan hann frægastan og unnið honum miklu meira álit, en »trúboð« hans verðskuldar; þess ærsl og æðisgangur er flestum kristnum mönnum viðbjóður. Hér eru hans skrípalæti einungis til hneykslis, enda en hér enginn steinblindur skríll. Kenning hersins er líka bygð á öfgum, æsingum og ógnarmálum; ættu þessir hervíkingar helzt að halda sig í stórborgunum og gjöra sín strandhögg á sorphaugum þ e i r r a. Loks er eftir að nefna heima-trúboðið. Það hefir töluvert látið á sér bera hér á landi síðan um síð- ustu aldamótin. Hér á Akureyri eiga þess konar menn á Englandi myndarlegt trúboðshús, og enskur leikmaður starfaði hér nokkur ár og sótti til hans margt fólk; hann söng vel, en var stirður ræðumaður, enda kunni laklega málið. Hann var enginn ákafamaður í trú og kenning- um, og mælti það með viðleitni hans; var hann maður verklaginn og »praktiskur«. Það var hann (Mr. J o n e s), sem fékk Nýja testamentið prentað á Englandi, 10,000 eintök í einu, fyrir aðstoð vina sinna. Ári síðar andaðist hann á Englandi. En eftirmaður er kominn í sæti hans, er Mr. Gook heitir. Hinn alkunni Lárus Jóhannsson fer hér enn árlega um og »prédikar«' Hann var áður sjó- maður og þykir hafa litla mentun fengið; eru og ræður hans hið lélegasta og bíræfnasta trúboðsrugl, sem eg hefi heyrt. En alt lætur almenningur sér bjóða. Úr hin- um fjölmenna trúboðsher, sem Norðmenn eiga yfir að ráða, koma hingað árlega til austur- og norðurlandsins menn á sumrum, líklega mest sakir þeirra eigin landa, sem hér stunda veiðar. En mest kveður að sendimönnum hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.