Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 73
Skírnir. Stnrla Sigkvatfeson. 265 Það nægir að nefna hér fátt til. Sturla Sighvatsson fór utan til þess að láta klerka suður í Róm hýða sig, svo að hann gæti fengið lausn fyrir víg Þorvaldssona. Hafði hann áður sett vin sinn Odd Alason (Olafsson) til »at gæta þingmanna sinna í Vest- fjörðum«. Þennan mann lét Orækja drepa á níðingsleg- asta hátt, íyrir alls engar sakir, að því er virðist. Margt fieira gerði Orækja á hluta Sturlu, og safnaði til sín versta illþýði, ræningjum og morðvörgum. Það var því engin furða þó að Sturlu þætti Orækja hafa verið býsna-stórvirkur í sinn garð, þegar heim kom. Er það skjótast frá að segja, að hann nær Orækju á sitt vald, fer með hann upp í Surtshelli og skipar að stinga úr honum augun; en ekki fylgdi þeirri skipun meiri al- vara en svo, að Orækja sá jafnt síðan sem áður. önnur meiðsl voru ekki gerð nema til hálfs. Einnig þetta langa og óþarfa ferðalag bendir til þess, að Sturla hafi eigi síð- ur ætlað að hræða hann en meiða, og ber það eftir at- vikum fremur vott um vægð en grimd. Eða hvernig ætli Þorvaldi Snorrasyni, eða Kolbeini unga, eða Gissuri, hefði farizt ef eins hefði staðið á? Munurinn á Sturlu Sighvatssyni og Kolbeini unga eða Gissuri Þorvaldssyni, er svipaður þeim, sem er, nokkru siðar, á frænda hans Þorgilsi Skarða og níðingnum Þor- varði Þórarinssyni. Göfuglyndi virðist jafnvel bregða fyrir í Sturlu eins og í Þorgilsi. Báðir eru þeir ofsamenn og fljótir til höggs ef þeir reiðast, en naumast grimdarseggir og manndráparar að eðlisfari, eins og hinir, sem nefndir voru. Munurinn á Sturlu og Þorgilsi annars vegar, en Kol- beini, Gissuri og Þorvarði hins vegar, er líkur þeim, sem eítir almannatrúnni, er á ljónum og tígrisdýrum. Raunar verður þó Gissuri og Þorvarði ekki líkt við tígra, án þess að gera þeim dýrum rangt til. Svo stórhuga var Sturla Sighvatsson, að hann ætlaði sér að verða konungur yfir Islandi, og var þó við ramma reip að draga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.