Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 75
Skírnir. Sturla Sighvatsson. 267 að vera alinn upp í Odda, til þess að verða ritsnillingur eins og Snorri. Hvílík merkisbók Sturlunga er! I birtunni, sem frá orðum söguritarans leggur yfir hina löngu horfnu öld, sjáum vér undraverðar og geig- vænlegar myndir. Engin íslenzk öld hefir eins knúið fram það sem í mönnunum býr eins og Sturlungaöldin, og ekki sízt þess vegna er oss sagan um hana svo mikils- verð. Og þó að margt af því, sem öldin knýr fram, sé býsna ófagurt — eins og við er að búast — þá verður henni þó ekki með öllu neitað um fegurð. En sú fegurð er eins og dýrð jöklanna, eldfjallanna og fossanna, ógn- þrungin. Yér sjáum þar ljóma á hreysti, snild og vit, svo að aldrei hefir verið betur á landi hér; en þar glórir líka í djöfullegt hatur, sviksemi og grimd. Og íslenzka aflið og vitið beinist langmest að því, — að eyða íslenzku afli og viti. Og gæfan virðist stundum fara eftir öðru en gjörvuleika, og þeir verða oft undir, sem oss er sárara um. Snorri var mvrtur, eins og uppeldisbróðir hans Ormur Jónsson (er ritað hefir Njálu?), og Sturla, sem forlögin höfðu teflt fram til varnar sjálfstæði íslands, féll fyrir vopnum óvina sinna. Fátt í Islendinga sögum er sorglegra en sagan um örlygsstaðabardaga, og skulum vér nú hugleiða hana lítið eitt. Sturla var í Miklabæ nóttina fyrir bardagann; hann lá í lokhvílu og annar maður til. »Skálinn var allur skipaður mönnum«, og má nærri geta, að loftið hefir verið býsna þungt um nóttina, þar sem þessi mannfjöldi var saman kominn. Get eg þessa af því að einmitt þetta atriði reyndist næsta þýðingarmikið. »Sturla vaknaði þá er sól var lítt farin. Hann sett- isk upp, ok var sveitugr um andlitið; hann strauk hend- inni fast um kinnina ok mælti: ekki er mark at draum- um«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.