Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 62
254 Islenzk höfuðból. Skirnir, lenzkri sagnfræði, þó þess sé ekki beinlinis getið. Það yar því í fullu samræmi yið almenningsálit það, er hafðí skapast á Jóni biskupi í lifanda lífi hans, að hann var talinn »sannheilagur« maður eftir dauðann. Þó liðu svu 80 ár, að líkami hans var ekki tekinn úr moldu. SkáÞ holtsstóll varð að ganga á undan. Það er eins og klerka- lýðurinn á Norðurlandi haíi ekki áttað sig á því, hvílíkur gimsteinn Jón biskup var, þótt hann væri »kaldur og- kominn í mold«, og hve mikils virði það væri fyrir Hóla- stól að fá sinn eigin dýrling, fyrr en helgi Þorláks bisk- ups í Skálholti kom upp. En merkilegt er, að hún kom fyrst upp í Hólabiskupsdæmi. Það virðist benda á að kristindómslífið í Hólabiskupsdæmi hafi verið innilegra og: meira í anda tíðarinnar en í Skálholtsbiskupsdæmi. En þetta atriði, að dómkirkjan á Hólum fekk sinn eigin dýrling, heilagan mann, mann sem hafði lifað og starfað og dáið á Hólum, það var ákafiega þýðingarmikið fyrir staðinn, með því er í raun og veru lagður grund- völlurinn undir »Hóladýrðina«, sem enn þá er á vörum manna i Norðurlandi. Helgi staðarins margfaldaðist í aug- um manna. Menn streymdu þangað til þess að fá bót andlegra og líkamlegra meinsemda sinna, og áheitin voru svo mörgum tugum eða jafnvel hundruðum skifti árlega;; við þetta aflaðist stólnum of fjár og við það óx vald hans- og álit og áhrif út í frá. Þetta hvatti menn enn fremur til þess að taka sér fast aðsetur á Hólum. Það er talað um karlmenn og kvenmenn,. sem jafnvel bjuggu í kofum umhverfis kirkjuna og i kirk- junni. Þetta voru mæddir menn og aldraðir, sem voru orðnir saddir á lífsstritinu, og vildu leita sér friðar og' hvíldar á þessum sannheilaga stað, þar sem þeir iðulega gátu beðist fyrir frammi fyrir jarðneskum leifum þessa »blessaða biskups«. I samband við þann veg og það álit, sem kirkjunnr og staðnum á Hólum hlotnaðist við að fá Jón biskup tal- inn í tölu heilagra manna, má án efa setja þá tilraun, sem nú fer að ganga út frá Hólum og miðar til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.