Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 37
Skírnir. Henrik Ibsen. 22» andi, mannaða kristindóms í Noregi um þær mundir. í þessu yerki brotna tveir straumar saman í sál Ibsens, annar í uppreisn á móti vísindakenningum kristinna guð- fræðinga, hinn í þrá eftir hvíld við hinn eilífa sannleik kærleikskenningarinnar. Þessi síðari straumur féll á seinni árum Ibsens yíir alla vandlæting hans gegn þjónum þjóð- kirkjunnar, en brimföllin af baráttu þessara tveggja stefna eru svo sterk í »Brandi«, að hann hefur ef til vill í allri sinni ritsnild og skáldlegum kraftaverkum hvergi lagst dýpra. Skáldfaðir vor, síra Matthías, hefur eftir eðli sínu og trúarþrá þar hið bezta viðfangsefni, og i ýmsum köfl- um ritsins hefur hann lagt meistarahönd á frumritið; svo að íslendingar eiga þar góðan kost á því að kynna sér eitt hið frumlegasta og lærdómsmesta sýnishorn hinnar Ibsensku snildar og afls. I »Pétri Gaut« hefur Ibsen náð enn hærra í rímlist og frjálsum meistarahreyfingum sins mikla anda. Þar er ekki röst þessara tveggja strauma, trúarhlýðni og kær- leiks, efnið sem hann fæst við, heldur barátta norskrar eigingirni, mót hinu sama mikla lögmáli, kærleikanum. Enginn höfundur, sem eg hef kynst, hefur sýnt af sér skarpari og vægðarlausari dómgreind móti því sem hann þó ann fram yflr alt, heldur en Ibsen hefur gjört í þessu frægðarverki sinu. Eins og i »Brandi« hefur hvíldarþrá Ibsens og löngun til þess að ná höfn í jafnvægi kærleik- ans sigrað hér yfir öllu öðru, og eigingirnin felst í faðma við ást norskrar konu á seinustu síðu »Péturs Gauts« með svo mikilli hátign og snilld, að eins dæmi mun vera í skáldment nokkurrar þjóðar. í þessu riti hegnir hann vægðarlaust löstum þjóðar sinnar, en alstaðar er undir- straumur þjóðrækni og ástar til landsins skýr og ljós þeim, sem lesa kann. Með þessu riti náði Ibsen fyrst til fulls hæð sinnar hæstu skáldlistar. Frá þessum tima gjörist hann, ef svo mætti segja, stórkaupmaður, er selur hugmyndir sínar fullbúnar í lista- sniði þeim, sem bezt borga og bezt kunna að meta. Andi hans hneigðist að vísu þess utan að því formi skáldlistar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.