Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 20
Skirnir. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. Eftir Matth. Jochumsson. Það er sannarlega kominn tími til að hreyfa slíku málefni i einhverju nýtu tímariti á landi hér, úr því þess er ekki að vænta, að slíkt sé gert til nokkurs gagns í bundnum og völduðum kirkjublöðum — blöðum, sem hinn hugsandi hluti alþýðu vorrar metur ekki mikils. Arlega, mánaðarlega, og bráðum daglega, berast þjóð vorri alls konar tíðindi utan úr heiminum, en kirkju- og trúarmála erlendis er sjaldan að marki getið — rétt eins og blaða- menn vorir haldi, að trú og trúarstarf veraldarinnar hafi litla þýðingu framar. Það er satt, að meðan materíu- stefnan drotnaði, sem var langur kafli af síðustu öld ofan- verðri, varð sú skoðun almenn, að öll kristin trú væri að hverfa hjá mentuðum mönnum, og að guðfræðin hér á Norðurlöndum hefði dáið með Martensen biskupi. »Eng- inn nýtandi penni í Evrópu er framar á kirkjunnar bandi«, sagði G. Brandes. Nú er álitið víða í álfunni annað. Ekki einungis hefir voldugt afturhvarf i »rétttrúaða« stefnu rutt sér til rúms í flestum kristnum löndum og endurvakið trú alþýðunnar, heldur hefir álit og þýðing hinna v í s- indalegu guðfræðinga stórum aukist hin síðastl. 20—30 ár; menn eins og Pfleiderer, Eucken, Harnack og aðrir á Þýzkal., Martineau á Englandi, Sabatier á Frakk- landi, Freemann Clarke, Abbott, Savage og m. a. í Ameríku eru nú taldir meðal fyrstu »penna« af fræðurum liins kristna heims. — Eg skal nú reyna að bjóða lesendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.