Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 67
Skírnir. Hólar i Hjaltadal og Hólabiskupsdæmi. 259 skipanir um kirkjuleg málefni. Aðalmáltíðin var síðdegis, þá var drykkur á borðum, og drukku menn »ómælt«, einkum á hátíðum eins og áður er ávikið. Þeir biskup- arnir, sem voru vandlætingsamir, vildu þó hefta drykkju- skap á staðnum og drukku sjálfir aldrei svo mikið vín, að á þeim bæri. En vín þótti mjög nauðsynlegt og þótti skortur á höfðingsskap ef vantaði. Biskupinn hafði því vínkjallara og skipaði trúnaðarmann sinn yfir hann. Dag- leg störf vinnulýðsins hafa auðvitað verið hin sömu og verið hafa á hverju bygðu bóli á Islandi frá landnáms- tíð og þa-rf því ekki að lýsa þeim hér. Klerkar rituðu, en auk þess hafa án efa sumir þeirra fengist við íþrótta- smíði, einkum skurðmyndir, sem alstaðar voru í kirkjun- um. Sumir stunduðu kenslu, sumir voru við nám. Til skemtana höfðu menn sögulestur, einkum heilagra manna sögur, tafl og dans; samfara dansinum var söngur. Oft var einn af klerkunum handgengnastur biskupinum og fylgdi honum úti og inni, og svaf rétt fyrir framan herbergisdyr hans að nóttunni (lokusveinn). Hann las þá jafnaðarlega fyrir biskupinn heilagra manna sögur á kvöldin, annaðhvort á latínu eða norrænu, þjónaði honum til sængur og i kirkjunni, hafði bréfaskriftir hans, gætti kjallara og fór yfirleitt með trúnaðarmál hans. Þegar þeir höfðu þjónað sama biskupinum lengi fengu þeir að launum góð prestsembætti, og mintust þeir þá með þakk- læti fyrri daganna, töldu biskupana velgerðamenn sína og rituðu æfisögur þeirra í viðurkenningarskyni. Eins og kunnugt er, eru helgidagar kaþólsku kirk- junnar miklu fleiri en lúthersku kirkjunnar. Dýrlingarnir voru margir og alt af bættust nýir við. En hver dýrling- ur átti sér messudag. Það bar því oft að »messa« á Hól- um, og engin hætta var á því, að messufall yrði, því að margir voru prestarnir. Það var kallað að »lesa tíðir« og »syngja tíðir«. Sálmasöngurinn var á latínu, Davíðs sálmar (psaltari) og latn. sálmar eftir kirkjufeðurna. Þeg- ar mikið var haft við, á kirkjudegi, þegar einhverri jar- tein var lýst, þegar barst fregn um nýja biskupskosning 17*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.