Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 76
268 ’Sturla Sighvatsson. •Skirnir. Það er auðséð á þessari frásögn, sem mun vera eftir sjónarvott, að Sturla hefir vaknað illa, eins og-mönnum hættir við, jafnvel þeim, sem vel eru svæflr, ef blóð þeirra sneyðist mjög að súrefni, hvort sem það kemur til af því, að þeir liggja illa, svo að þeim verður óhægt um andardrátt, eða af hinu, að loftið sem þeir anda að sér er mjög spilt, eins og hlaut að vera þarna í skálnnum. En sakir þess, að andardrátt- arstjórniu lætur miklu seinna til sín taka í svefni, getur dregist að menn vakni, þangað til þeir eru orðnir mjög loftvana; manninn fer að dreyma illa — það er nokkurs konar útskýring hinnar óljósu vitundar á ónotunum, sem finnast gegn um svefninn — draumarnir fara versnandí eftir því sem súrefnið í blóðinu minkar, og loks, rétt um leið og andardráttarstjórnin tekur svo fast í taumana, að maðurinn vaknar við, verður draumurinn sem allra, geig- vænlegastur, oft á þá leið, að manninum sé bráður bani búinn af slysi eða tilræði. Og þetta er nú einmitt það, sem Sturlu hefir dreymt. Honum líður illa þegar hann vaknar, og orðin »ekki er mark at draumum« sýna einmitt, að draumurinn hefir fengið á hann, og auðvitað hefir hann þýtt hann á þá leið, að hann mundi falla í bardaganum. Rétt á eftir kemur maður í skálann og kallar: »Nú ríðr flokkrinn Sunnlendinga ok er herr manna. ’ Hljópu menn þá til vápna«. En Sturla gengur til kirkju. Fer hann þangað til að biðja guð Israels og páfanna að gefa sér sigur? Nei. Það er draumurinn illi, sem rekur hann til kirkjunnar; hann syngur rómverskar bænir til þess að fá fremur umflúið Helvíti ef hann falli í bardaganum. Otti við Helvíti var aðalatriðið í trú Sturlungaaldar- innar1), og á þeim ótta ól kirkjan sem framast mátti verða, því að á honum bygðist að mestu leyti vald hennar. *) Sbr. ritg. „Úr trúarsögu í'orn-íslendinga“ í 1. h. Skírnis 1906.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.