Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 7

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 7
Skirnir. Á fjörunni. 199 sjálfsagt að fara með það inn að Instu-Strönd, og bera það undir Eirik. Og þegar hann hitti vel á Eirík, eða þegar honum hafði tekist að koma með eitthvað, sem Eiríki líkaði vel, þá kallaði hann á hann fram í stofu, eftir að hann hafði íengið venjulegar góðgerðir, og gaf honum að súpa á vasa- glasinu sínu. Þá varð Sigmundur gamli svo hrifinn, að harni gat ekki stilt sig um að rjúka á Eirík og kvssa hann. Og þegar hann lagði af stað frá Instu-Strönd, eftir slíkar móttökur, og með bartninn fullan af mat, sem hús- freyjan hafði gefið honum með sér á fjöruna, svo stóran pinkil, að olíustakkurinn bungaði út á brjóstinu fyrir ofan bandið, eins og baggi væri iiinan undir — þá var Sigmundur gamli í essinu sínu; þá undi hann tilverunni, og fann gleðina af því að vera hagmæltur og sögu- fróður.------— Það varð mörgum heldur starsýnt á Sigmund gamla, þegar hann var að ganga út á fjöruna í búningi þeim, sem áður er lýst. Hann gekk alt af við kollótt prik eða kláruskaft, sem hann tvíhendi fyrir framan sig og stakk niður við hvert skref, en steig aldrei skrefið, fyr en prikið hafði fengið festu. Göngulagið var því stöð- ugir hnykkir og rykkir áfram. Líka mátti sjá það á göngulaginu langt til hvernig lá á karlinum; þegar vel lá á honum eða þegar hann var í skáldaþönkum sínum, gekk hann eins og berserkur, svo hnykkirnir og rykk- irnir næstum sléttust út úr göngulaginu; en þegar illa lá á honum, dróst hann áfram á priki sínu eins og níræður aumingi, svo hann stóð alveg kyr milli rykkjanna. I þetta skifti, sem hér segir frá, lá vel á Sigmundi, og hann gekk rösklega fram á tangann. Aftur á móti lá bölvunarlega á Vaski gamla, þótt liann nuddaðist af stað með honum. Hann labbaði á eftir honum rúman helming af leiðinni, dróst alt af meira og meira aftur úr, og sneri svo þegjandi við að lokum og labbaði heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.