Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 71
Skirnir. Sturla Sighvatsson. 263 konum eftir að hann giftist, en slíkt yar mjög títt um nðra höfðingja á Sturlungaöld. Solveig Sæmundardóttir hafði yerið augasteinn föður síns og skipaði hann svo til, að hún skyldi ganga jafnt til arfs við syni hans. En Snorri Sturluson, sem þeir bræður Sæmundarsynir fengu til að standa fyrir fjárskift- unum, »stillti svá til, at Solveig hafði svá nær allan kos- eyri af arfi þeim er hún rétti hendr til«. Hafði Snorra, sem var ekki siður fegurðarnæmur en fégjarn, þótt »allskeintilegt at tala við« Solveigu, og ef- laust heíir hann hugsað þar til kvonfangs, er hún var. Hefði verið gaman að sjá þeirra ferð, Snorra og Sol- veigar, er þau riðu frá Keldum; hún sennilega ein hin fríðasta kona á þessu kvennprúða landi, og hann óefað mesti snillingur einhver, sem verið hefir á Norðurlöndum. A þeirri ferð mættu þau frænku Solveigar, Hallveigu Ormsdóttur, »er þá var féríkust kvenna á íslandi« og sennilega féspör að því skapi; var bæði búnaður hennar og föruneyti fátæklegt, og þótti Snorra »hennar ferð heldur hæðileg ok brosti at«. Þó tók Snorri síðar Hallveigu til bús með sér, fjárins vegna, er öðru vísi fór en hann ugði, og Sturla Sighvats- son hafði fengið Solveigar. Væri hér mikið söguefni fyrir mann, sem með kynni að fara. En þetta, sem nú var drepið á, mun í byrjun hafa verið aðalrótin undir fjandskap Snorra og Sturlu, sem til svo mikils ills leiddi fyrir báða þá, og raunar fyrir alla þjóðina. Það er til marks um hversu vel Sturla, svo frekur sem hann var og fégjarn, kunni að meta snild og fróð- leik, að þegar lilé var á fjandskapnum milli þeirra frænda, lagði hann mikið kapp á að láta rita upp bækur þær, er Snorri setti saman. Sturlu Sighvatssyni hefir verið brugðið um grimd og sviksemi, og raunar ekki alveg að ástæðulausu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.