Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 41
Skírnir. Henrik Ibsen. 233 inn á svið leiksins, að fiesta hefur hrylt við, sem horft hafa á. Þetta verk reisti svo mikinn storm óvildar og- hneykslunar meðal margra í Noregi, að höfundurinn gaf þjóð sinni svar í »En Folkefjende« (1882), þar sem hann ver sig undir grímu leiksins fyrir árásunum. Að þessu síðast nefnda riti starfaði hann skemur venju. Hugurinn bar hann þar hálfa leið. Af síðari ritum hans er alment álitið að »Bygmester Sol- ness« sé hið fullkomnasta. Þar mun höfundinum sjálfum vera lýst, ætlunarverki hans og örlögum. Dásamlega skýrar og áhrifamiklar eru þær myndir og, sem hér er brugðið upp af meistara byggingarlistarinnar, æskunni sem ann honum og hatar hann og öðrum sem lifað hefur honum samhliða (konunni), er vildi »byggja hamingjuna upp í barnahjörtum«, í stað turnanna, er meistarinn sjálfur vildi reisa svo hátt upp frá jörðunni. I »Rosmersholm« (1886), »Fruen fra Havet« (1888) og »Hedda Gabler« (1890) hefur höfundurinn skorið djúpt inn i mein samlífsins milli manna og kvenna og brugðið ljósi hærri og hreinni ásta yfir vanalíf hins algenga lögleidda kærleika. I einu af þess- um ritum, «Fruen fra Havet«, skygnist Ibsen langt inn í dularheim segulaflsins i mannlegum anda, sem Björnstjerne Björnson fyrir sitt leyti hefur verið hugfanginn af, miklu fremur en Ibsen. Síðasta rit Ibsens er »Nár vi döde vágner«. Heldur hann þar dóm yfir sjálfum sér og lifs- starfi sínu, og þar virðist hann fyrst sjá hve vilta vegi andinn velur sér, þegar hjartað ekki er með. Hin mikla sigurför hlutsjónakenningarinnar um öll Norðurlönd á ein- veldistímum Georgs Brandesar yfir skáldmentum Dana og nágrannaþjóðanna bar Ibsen fram og barst frarn af hon- um. En eins og þessi andans stefna í sjálfu sér gildir einungis svo lengi sem hún liflr á andvígi gegn öfgahug- sjónum, eins lifði Ibsen það ásamt fleirum samtímamanna sinna að falla frá ofdýrkun bölsýnis, vægðarleysis í dóm- um, háðs og annars þess, sem hinn einangraði, hjartalausi mannsandi villist til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.