Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 29
Skírnir. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. 221 legt, og þeir trúa á meðfædda guðsmynd eða »guðsson« i manneðlinu. Og loks trúa allir leiðandi menn þessa heims nú á dögum, að mannvit, þekking og reynsla eigi úrslitum að ráða, eins i trúarefnum og á öðrum svæðum lífsins. »öll opinberun«, segir Harnack, »hefir birzt fyrir andríki einstakra manna, eða gegnum persónur«. Þessi trúarkenning mun nú þykja fáskrúðug hér á landi, ef ekki ókristileg; er það og eðlilegt þeim, sem enn finna frið og huggun í hinni gömlu trú, og ekki skilja enn gildi og sannindi hinnar nýju. Hún hefir þó auk annars þann kost, að fáir hinna mörgu miljóna fráhorfinna manna munu mótmæla henni með hálfri þeirri ákefð, sem liinni stefn- unni er andæpt. En hitt er satt, að sem trú er stefna þessi varla til hálfs enn ákveðin. Alt þetta áður sagða átti nú að vera inngangsorð til fróðleiks og leiðbeiningar þeim er þyrftu áður en nefndir væru vorir sérhættir. En þar skal farið fijótt yfir sögu. Eins og hent var á, getur lítilla stórbóta eða breytinga verið að vænta í kirkju- og trúarmálum eins og stendur hér á landi. Þetta atriði rná ætla að alþýðu manna sé orðið fullkunnugt. Nú er enn nýtt kirkjublað komið á gang; virðist það fara jafn hægt úr hlaði sem hin áður sofnuðu. Hvernig viðtökur það muni fá leiði eg engar getur að að svo stöddu; en fái það jafn daufan byr hjá þjóð vorri eins og hin fyrri hafa fengið, er það mín trú, að sök þess verði sem fyr fremur hjá útgefendunum en alþýðunni. Er það segin saga, að fríkirkjum með fjör- ugum hreyfingum, eða þá einstökum óháðum mönnum, sem helga sig alla málefninu, farnast betur að fá lesend- ur og vini en ríkiskirkjunum. Má þó til mikils ætla af svo vitrum og enda tiltölulega frjálslyndum mönnum, sem hafa á hendi ritstjórn blaðsins. Er vonandi, að allir, sem ráðast í að gefa úf, kirkjublöð taki að sjá, að slík rit ganga aldrei út hér á landi nema þau fylgi betur tímanum, hafi meiri og tleiri fróðleik að bjóða en fyr, forðist margtuggnar sveitaprédikanir, lítt frumlega sáhna og annað trúboðs- og smáritarugl, sem hin yngri kynslóð vill ekki við líta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.