Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 27
Skírnir. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. 219 belgi og alls ekki samhljóða lögbundinni lúth. kirkju með fornri trúfræði, sem ekki má endurskoða, og með lögskip- aðan kenningareið. Þetta játa og allir þeir, sem enn þá trúa einlæglega á sannindi hinna fornu játningarrita, og eru því eðlilega oftast nær afturhaldsmenn líka í öðrum frelsismálum. Nú eru hér sem annarstaðar hinir lög- hlýðnu menn meðal prestanna enn þá fleiri en þeir, sem frjálsar og ljósari skoðanir hafa í trúarmálum; verður því reyndin sú, að lengi vel verður engu verulegu breytt. Hér við bætist, að siðmenning þjóðanna er ekki lengra komin, sízt í lúth. kirkjunni, en það, að í trúar- og kirkju- málum hafa menn enga allsherjar stefnuskrá. Þar til heyrði að taka upp stefnuskrá Lúthers í Worms (þótt hann slepti henni síðar og afhenti kirkjuráðin konungin- um), að láta guðsorð og skynsemina eða »sannfæringuna« ráða. Auðvitað yrði að skilja þá kröfu samkvæmt lífs- skoðun og hugsunarhætti nútímans. Ameríkumenn dirfð- ust fyrstir allra þjóða — fyrir fortölur spekingsins Alex- anders Hamiltons — að trúa 1 ý ð n u m eða lýðfrelsinu fyrir lögfestu hins mikla ríkjasambands, er myndaði hin miklu Bandaríki. Eftir því hafa síðan þær þjóðir likt, sem lengst eru komnar í lýðfrjálsri stjórn, svo sem Englendingar, Frakkar og Svisslendingar. En með stefnuskrárnar í trúarefnunum gengur alt tregara; þar er alm. atkvæðisrétti eða 1 ý ð n u m hvergi trúað til fulls alt til þessa dags. Fríkirkjur, sem víða eru til, eru hvað kenningarnar snertir, þegar að er gætt engu frjáls- lyndari en ríkiskirkjunnar, og sýna oftast nær enn minna umburðarlyndi öðrum kirkjum eða frjálst kennandi mönn- um sinnar eigin kirkju. Því þótt þær veiti söfnuðum meiri atkvæðisrétt og ytri umráð en ríkiskirkjurnar, veita þær ekki kenningarfrelsi, sem alt er undir komið. Og svo lengi sem þær eru kreddu- og bókstafsdýrkendur, er engrar frjálsrar stefnuskrár af þeim að vænta. Og hvað eru þær þá betri en hinar ríkisbundnu? Það er biblían, játningarnar, forn kirkjuréttur þeirra, og fulltrúar (trusts), sem öll völd hafa. En af því þó svo langt er komið fyrir breytingar lífsskoðananna, að sýnt er, að allir geta ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.