Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 3
Skírnir. A fjörunni. 195 þegar hann kom fram yfir tvítugs aldur, fór að bera á sjúkleikum hans. Hann hafði þá leitað burtu til þess að leita sér hægari vinnu, og fengist við margt, en ekki felt sig við neitt að staðaldri. Á þennan hátt hafði hann » vanist á flakk og fiæking; fiækst lengi um allar sveitir og lifað á gestrisni manna, án þess að vinna fyrir sér neitt að ráði, þar til nágrannasveitirnar fóru að kvarta undan honum og hann var að lokum sendur heim á sveit sína og honum bannað alt flakk. Þegar hér var komið sögunni, var þó heilsa Sig- mundar gamla all-viðunanleg, og fyrri kvillar hans sýnd- ust hafa dáið frá honum; en svo bættist einn nýr við, og hann slæmur, því Sigmundur var að missa sjónina. Ann- að augað var því nær alveg blint, en hitt var talsvert farið að deprast. Sjónleysið sáu allir. Aftur voru þeir menn til, sem ætluðu, að talsvert minni brögð hefðu stundum verið að sjúkleikum Sigmundar en hann gerði orð á, þótt vitan- lega hefði oft verið á annan veg, og að betri heilsa hans nú væri mest að þakka minni ímyndunarveiki og færri smáskamtameðulum. Þessi skoðun var líka ofan á í sveit- arstjórninni, því það þótti óþarfi að gefa neitt sem hét með honum, þar sem margir buðust til að taka hann fyr- ir matvinnung. Þó var öllum ant um að Sigmundi gamla liði vel, og að honum væri ekki ofþjakað með vinnu, og þess vegna voru allir ánægðir með að vita hann lijá feðgunum á Mið- strönd. Og þar var Sigmundur búinn að vera nú um nokkur ár, og undi allvel hag sínum. Sigmundur var þægðarskinn og kom sér yfirleitt vel * á heimilinu; dálítið nöldrunarsamur, en þó aldrei geð- vondur, og gerði þetta sem hann gat gert, oftast nær um- yrðalítið og trúlega. Og það var ekki svo næsta lítið, sem hann gat gert. Hann gat íléttað reipi og riðið sil- unganet og hrognkelsanet á veturna, snúist í kringum kvenfólkið á öllum árstimum, sótt fyrir það vatn og mó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.