Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 28
220 Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. Skírnir, trúað eins, heldui' að skoðanir manna verða enn fieiri en sálirnar, og einnig fyrir þá sök, að fríkirkjur veita þó svo mikið frelsi, að menn verða heitari og fjörmeiri, en þar sem »stólpar« kirknanna lifa í makindum upp á náð biskups og landsstjórnar, kemur upp samkepni og sífeld- ur straumur út eða inn, þeirra, sem fara, og þeirra, sem koma. Þannig hafa myndast á þriðja hundrað kirkju- flokkar hjá enskumælandi þjóðum. Þetta veldur miklum misskilningi, öfgum, ófriði og trúarofsa. Því flestallir vitrir menn, trúaðir og vantrúaðir, eru farnir að viðurkenna, að umvendunarsýki og öfgatrú bæti alls ekki sið- m e n n i n g þjóðanna, sízt til lengdar. Batni siðirnir, batna guðirnir, sögðu hinir gömlu. En siðir eða siðmenn- ing tekur því meiri framförum, sem betur er trúað og treyst hinu g ó ð a i manneðlinu og þjóðum og félögum meira frelsi veitt og jafnrétti. En seint skilst þetta þeim sem völdin hafa, og kirkjur með fornu fyrirkomulagi skilja það aldrei meðan þær halda dauðahaldi í gjörsamlega rangar og skaðlegar skoðanir á sál og eðli manna. Af þessum staðháttum leiðir þá líkt hér á landi sem i öðrum lúth. kirkjum, að til lítils kemur að ræða um verulegar framfarir. Alt er í sjálfheldu, hvar sem á er leitað, svo allar tilbreytingar verða kák, en litlar eða engar bætui'. En svo langt er tímum komið, að við bylt- ingum má búast, úr því veruleg »siðabót« getur ekki orðið fyrri til. Fyrir ófrelsið minkar og þornar æ meir kjarninn í skélinni, þ. e. tæmast kirkjurnar meir og meir. En kjarninn d e y r ekki, guðsneistinn sloknar ekki, og guðsríkið er komið það nær, að það ber miklu sýnilegri ávexti í lögum og líknarverkum utan rétttrúaðra kirkna en innan þeirra, hvað sem með sönnu má segja um harðúð, heiðindóm og hernaðarofsa. Hverju trúir allur fjöldi ment- aðra manna nú, þótt engri kirkju fylg'i? Þeir trúa, að frelsið efli siðmenninguna, en siðgæðið. byggist á og fylgi henni; þeir trúa á a 1 m e n n a opinberun liins guðdóm- lega og — eins og Carlyle sagði — að hið yfirnáttúrlega sé orðið náitúrlegt, ef ekki hið náttúrlega orðið yfirnáttúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.