Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1906, Side 96

Skírnir - 01.08.1906, Side 96
288 Erlend tiðindi. Skirnir. 10. Persakonungur kveður þings i fyrsta skifti. 15. Lögreglumenn vegnir hrönnum í Riga, og í Varsjá og Lodz á Póllandi. Þeir Vilhjálmur keisari og Játvarður konungur hittast í Cron- berg á Prússlandi og mæla málum sínum. 17. Miklir landskjálftar í Valparaiso og Santjago í Chile og i Mondoza í Argentina. 19. Sainblástursmenn frá Kronstadt dæmdir 10 af lífi og 122 í þrælkunarvinnu. 20. Kemst upp um samsæri gegn Palma ríkisforseta yfir eynni Kuba. Þar hefst tippreisn. Meiri iandskjálftar í SuSur-Ameríku. Eyin Juan Fernandez (Robinsonse}’) sekkur. 22. Keisaraekkjan í Kína stefnir saraan meiri háttar embætt- ismönnum til aS ræSa frjálslega stjórnarskipuu. 23. Fullger sæslminn til íslands (SeyðisfjarSar); vígSur 25. 25. Stolypin, yfirráSgjafi Rússakeisara, veitt banatilræSi meS sprengikúlu. Hann sakaði hvergi, en 20—30 menn aSrir biSu bana. 26. Andast í Khöfn J. Nellemann, fyrrum IsIandsráSgjafi .(1875—1896), hálfáttræSur. Ung stúlka vegur Minn hershöfSingja, lífvarSarforingja Rússa- keisara, í Peterhof. 27. Vonlionlarsky, landshöfSingi á Póllandi, veginn á götu í Tarsjá. 31. Fréttist hingaS í álíu, að Amundsen hinn norski á skipinu •Gjöa hafi komist sjóleiSina alla norður og vastur um Ameríku, fyrstur manna, á 3 árum. S e p t. 9. Stórkostleg hrannvíg á Gyðingum i Siedlece á Póllandi. 15. VarS Trepoff hershöfSingi og landstjóri í Pótursborg 'bráSkvaddur. 17. Vald. Poulsen verkfræðingur í Khöfn gerir heyrum kunna mikilsverSa umbót, er hann hefir gert á þráSlausri firSritun. 20. Fellibylur banar 9—10 þús. manna í Hongkong (Kína) og gerir 36 milj. kr. eignatjón. 25. Georg Krítarjarl Georgsson Grikkjakonungs lætur af stjórn þar, eftir 8 ár, en viS tekur Alexander Zaimis, fyr yfirráSgjafi ■Grikkjakonungs. B. J.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.