Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 2

Skírnir - 01.04.1908, Síða 2
98 Konráð Gisláæon. á Arnarstapa fór heim og þangað til Brynjólfur Péturssoni kom til skjalanna. Lagasafnið mikla þeirra Jóns Sigurðs- sonar geymir þær þýðingar, og nóg er af þeim til bragð- bætis í Lagasafninu litla, sem ætlað er alþýðu, og er í margra höndum, Eg gríp úr miðju trogi orðabrot frá árinu 1831,. »áhrærandi útvíðkun til Islands af Vorri tilskipun af« þeim og þeim degi, um yfirvaldsályktun, sem á að birt- ast hlutaðeigendum »af siðvanalegum stefnuvottum á þann við dóma birtingar brúkanlega hátt«. — Þetta á Finnur. Fjórum árum síðar er »Fjölnir« kominn út rneðal almennings. Og árinu síðar, eða 1836, sitja þeir tveir að því að semja Skírni, þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason;. og þar eru þeir á einum stað að vandræðast yfir þvl meini, að Mexíkó-búar skuli ekki allir mæla á eina tungu, og skjóta þá að þeirri setningu: »Enn rnálið er innsigli guðs á tungu þjóðanna, og undir þessu innsigli eru ótal leyndardómar, sem aðrir út í frá geta ekM séð; og þessir leyndardómar eru einmitt málefni þjóðanna, sem þeim er sjálfum œtlað að skera úr; og þeir sem hafa eignast skynsemi og þrótt og samheldi og virðingu á sjálfum sér; hlíta ekki heldur öðrtmi að þrí«. Þjóðerni og tungu hafði verið svo hræðilega misboðið af hermenskuyfirgangi Napóleons, og þá eigi síður af skriffinsku-fúlmenskunni hjá Metternich og Bandalaginu »helga«. Júlíbyltingin franska 1830 losar um, og frelsis- þráin og þjóðernistilfinningin glæðist við frelsisstríð þjóð- anna beggja megin hafsins, og sárast snerta hjörtun harmar Pólverja. Þeir eru píslarvottar liins nýja siðar, og efla hann því mest. Þaðan andar vorblærinn suðræni og vestræni á íslenzka þjóðernisgróðurinn. Hvor þeirra, Jónas eða Konráð, á orðin sem í er vitnað, verður eigi sagt með vissu, öllu liklegra að Kon- ráð eigi meira í þeim. Svo gerir dr. Björ.n M. Olsen í æfisögu Konráðs í Tímariti Bókmentafélagsins 1891, að'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.