Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 10

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 10
306 Konráð Gíslason. væri tíminn sinn að taka miðdegisblund. Þá vatt Konráð ■sér undir hann og hóf hann upp á klofbragði og kastaði honum yfir í legubekk í stofunni, og var Magnús þó all- mikill vexti. Konráð var og syndur vel, og hann barg einu sinni lífi Páls í Bessastaðatjörn. Allstórlyndur var Konráð og óvæginn. Hann barði, að sögn Páls, einhverju sinni á einum skólabróður sínum, og lektor karlinn sagði við hann: »Þú ert fauti, Konráð«. »Það má nú maður manni segja«, varð piltinum að orði, en Jón lektor þótti bráður. Konráð varð þykkju- þungur er aldur færðist yfir hann. »Maður á aldrei að fyrirgefa neitt«, hefir systurson hans eftir honum. Þeim huga var stefnt til Guðbrandar Vigfússonar. Osagt skal, hvort skap hans hefir mýkst síðasta áratuginn, er lífs- skoðun hans breyttist upp úr láti konunnar, hennar sakn- aði hann mikið, en þess varð Jón Þorkelsson, nú land- skjalavörður, var, að Konráð vildi gera honum það sem allra-áþreifanlegast, með svo alveg stakri elskusemi, að hann gyldi ekki í einu né neinu Guðbrandar. En Jón var Guðbrandi mjög nákominn og handgenginn. Konráð var lengst æfi ekki orðvar maður, og lét alt fjúka, og meinlegur var hann í kviðlingum og það við vini sína: »Hið ytra virtist sumum kalt«. — Svo kvað Grímur. Það eru tvennar sögurnar um það, hvernig Konráð einangraðist út úr hóp Islendinga. Steingrímur rektor hefir sagt mér, að hann muni ekki eftir Konráði á íslend- inga-samkomum þessi 20 ár eða betur, sem hann var í Höfn, nema í skilnaðarveizlu fyrir Kristjáni Kristjánssyni, er síðar varð amtmaður. Það mun hafa verið 1854. Það þótti nýlunda, að Konráð sótti það samsæti — þeir Krist- ján voru fornvinir. Þá mælir Jón Sigurðsson fyrir minni Konráðs, vel og vinsamlega sem vænta mátti, en Konráð þoldi ekki, af því að það var Jón, og greip fram í með ónotum og stökk á burt. En Bergur heitinn Thorberg sagði svo frá, að síðast er Konráð hafi setið veizlu með Islendingum, þá hafi verið mælt fyrir minni hans, og þegar hann hafi verið nefndur til í ræðunni, þá hafi einn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.