Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 13

Skírnir - 01.04.1908, Síða 13
Konráð Gíslason. 109 nerna svo sjálfgefið, eftir eldri tizku, að ungi pilturinn þéraði móðurbróður sinn. Alt kemur niður á einum stað um það, að viljinn og framkvæmdar-krafturinn í þeim Fjölnismönnum var mest- ur og rétt allur þar sem Tómas var Sæmundsson. Páll gamli á þar eigi annað orð yfir um Tómas, en að hann var »ólmur maður«. Þetta skilst nú alt, er bréf hans eru kunn, en miklu síður áður. Og því var það að Indriði spurði einu sinni frænda sinn : »Var nú Tómas Sæmunds- son mikill maðar?« Konráð þagði um stund, og fast kvað hann að svarinu: »Heldur þótti okkur nú það«. Litt voru sóttir háskólafyrirlestrar Konráðs, og segir dr. Björn í æfisögunni, að hann hafi heldur bandað lönd- um frá, þeir græddu eigi á þeim. En hvað einmanaleg- ust var þó æfi Konráðs árin 4—5 hin efstu, er hann hafði látið af embætti. Guðmundur Þorláksson var þá mest hjá honum og yfir honum i banalegunni. Þegar kona Konráðs dó 1877 vissu fæstir landar af því, að minsta kosti veit eg ekki um almenna hluttöku þeirra við jarðarförina. Þegar Konráð var látinn, þá var efnt til veglegrar hluttöku við hans útför, og listinn kom fyrir augun á íslenzkum stórkaupmanni. Það stóð ekki á risnu og örlæti hjá þeim manni, en hann las og las: »Konráð Gíslason! — Hvaða maður var það?« Ekki var kyn, þótt Konráð væri gleymdur heima á Islandi, eftir 60 ára útlegð. Nú rís hann upp í huga þjóðarinnar, og fær sitt aldar- afmæli. Hann er einn af viðreisnarmönnum íslenzks þjóð- ernis, einn af mönnunum þeim, er fæddust upp úr dýpstu niðurlægingunni. Þ. fí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.