Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 24

Skírnir - 01.04.1908, Síða 24
120 Marjas. Mér þótti lofið gott. — Hefir Grímur eitthvað hjálpað þér? Eg sagði honum samvizkusamlega, hverjum visuorð- um Grímur hefði skotið inn í. — Og hver er Ulfur óþveginn? sagði Jónas blíðlega. — Það átti nú eiginlega að vera þú. En eg gæti breytt sögunni og gert Úlf góðan. Eða þá ekki látið hann eiga við neinn sérstakan. — Einmitt það. Svo Úlfur óþveginn átti að vera eg? Hver á að vera skessan? — Skessan er Manga, sagði eg hróðugur. — Einmitt það. Svo skessan er Manga? sagði Jónas. Hann hafði lokið við að leysa heyið, og var farinn að láta í meisana. Mér fanst málrómur hans eitthvað ískyggilegur. Og mér fanst hann fara eitthvað svo hrana- lega með meisinn og heyið. Við þögðum báðir dálitla stund. Og eg fór að fikta við heynálina í einhveri vand- ræða-leiðslu. Þá harkaði eg af mér. — Um hvert leyti heldurðu, að þú gætir byrjað á marjasinum á sunnudaginn? sagði eg. — Um hvert leyti eg byrji á marjasinum á sunnu- daginn? Við skulum heldur tala um það, um hvert leyti þú verðir Tiýddur á sunnudaginn. Jónas var hás af vonzku. Og meisinn hrikti allur í höndunum á honum. — Eg? Hýddur . . . Ætlarðu að svíkja mig, Jónas? — Ef fóstri þinn fæst ekki til að hýða þig fyrir óþokkaskapinn, þá skal e g vita, hvort eg get ekki náð i þig . . . Annars er þarfiaust að vera að draga það. Jónas rykti frá sér meisnum. Eg hélt heynálinni fyrir framan mig báðum höndum. — Ef þú ætlar að fara að berja mig, þá rek eg hey- nálina í kviðinn á þér. Og þá geturðu séð, hvert þú fer eftir dauðann fyrir öll svikin! Jónasi féllust hendur. Eg gekk aftur á bak út úr hlöðunni og hélt heynálinni fram undan mér. Þá fleygði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.